Són - 01.01.2008, Síða 73
SAGA MÍN ER SÖNN EN SMÁ 73
Lbs 4765, 4to. Mánaðarrit Lestrarfélags kvenna Reykjavíkur.
Lbs 5025, 4to. Bréf til Theodoru Thoroddsen frá Ólínu Jónasdóttur.
Bréfasafn Theodoru Thoroddsen.
Lbs 19 NF. Ólöf Sigurðardóttir. Bréfa- og handritasafn.
PRENTAÐAR HEIMILDIR
Brynleifur Tobíasson. 1946. „Ólína Jónasdóttir, Ég vitja þín, æska.“ Rit-
dómur. Morgunblaðið, 7. desember. Bls.10.
Eddukvæði. 1968. Ólafur Briem annaðist útgáfuna. Reykjavík: Skálholt.
Eiríkur Hreinn Finnbogason. 1946. „Ólína Jónasdóttir, Ég vitja þín,
æska.“ Ritdómur. Þjóðviljinn, 13. október. Bls. 3.
Fjölnir. 1837. Þriðja ár. Kaupmannahöfn.
Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum. 1951. Guðnýjarkver. Helga Kristjáns-
dóttir sá um útgáfuna. Reykjavík: Helgafell.
Helga Kress. 1993. Máttugar meyjar. Íslensk fornbókmenntasaga. Reykjavík:
Háskólaútgáfan.
Helga Kress. 2000. „ ‚Í kvöld verð ég fimmtug.‘ Afmælisljóð kvenna til
sjálfra sín.“ Speglanir. Konur í íslenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu.
Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum. Bls. 365–382.
Herdís Andrésdóttir. Sjá Ljóðmæli eftir Ólínu og Herdísi Andrésdætur.
Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Ritstj. Jakob Benediktsson. Reykja-
vík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.
Hyndlurímur og Snækóngsrímur. 1950. Rit Rímnafélagsins III. Bjarni Vil-
hjálmsson bjó til prentunar. Reykjavík: Rímnafélagið.
Íslensk bókmenntasaga III. 1996. Ritstj. Halldór Guðmundsson. Reykjavík:
Mál og menning.
Jakob Benediktsson. 1947. „Minningabækur og þjóðleg fræði.“ Tímarit
Máls og menningar. 1. hefti. Bls. 65–77.
Jón Helgason. 1959. „Að yrkja á íslensku.“ Ritgerðakorn og ræðustúfar.
Reykjavík: Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Bls. 1–38.
Ljóðmæli eftir Ólínu og Herdísi Andrésdætur. 1976. Þriðja útgáfa. Reykjavík:
Jón Thorarensen.
Ólína Jónasdóttir. 1946. Ég vitja þín, æska. Minningar og stökur. Akureyri:
Prentverk Odds Björnssonar.
Ólína Jónasdóttir. 1946. „Lækurinn.“ Embla, 2. ár. Bls. 53.
Ólína Jónasdóttir. 1949. „Síldin.“ Embla, 3. ár. Bls. 95–96.
Ólína Jónasdóttir. 1955. „Nokkrar stökur.“ 19. júní. Bls. 44.
Ólína Jónasdóttir. 1981. Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna. Minningar, þætt-
ir og brot. Broddi Jóhannesson og Frímann Jónasson önnuðust útgáf-
una. Reykjavík: Iðunn.
„Ólína Jónasdóttir sextug.“ 1945. Embla, 1. ár. Bls. 38–42.