Són - 01.01.2008, Blaðsíða 128

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 128
HELGA BIRGISDÓTTIR128 Annars mega ljóð svo sem vera um hvað sem er, segir Ingólfur Gíslason, „líka drasl sem maður trúir ekki á / ég las það á netinu“.3 Þórarinn Eldjárn brýnir hins vegar fyrir okkur að festast ekki í klisjunum og virkja ímyndunaraflið og segir að til að geta ort sé nauðsynlegt að hafa „heilafylli hugvits / sálarfylli siðvits“ og fáeina aska af bókviti.4 Önnur skáld skilgreindu ljóðið, t.d. Stefanía G. Gísladóttir sem segir ljóðið vera „grágrýti / hjúpað glitvef / margvíslegra lita“5, að það skjótist „inn í tötralegan / hvunndaginn“6 þar sem það skrýðir hann gliti en hverfi síðan sporlaust. Sjórinn sjálfur er hins vegar „ljóðakista / falin á / hafsbotni“.7 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson hefur engar áhyggjur af stöðu ljóðsins ef marka má „Ljóðaflóð“ þar sem ljóðið hreinlega iðar af lífi:8 Þungbúin hafa ljóðin hlaðist upp, tímanum ekki tekist að vinna á þeim. Í myrkrinu byrja þau að bólgna, tútna út, draga í sig kjark, hallast að næsta ljóði, fallast í faðma, kallast á við hvert annað. Saggafull ljóð í rökkvuðum kjallarakompum. Hver veit hvað gerist þegar ljóð heimta annað líf? Þau skríða af stað eftir köldum gólfum, þukla á þvölum og hrjúfum veggjum, staulast undir stigaop og stöndugar tröppur, tilbúin að lyfta sér á kreik, full af hugrekki, vilja til að ferðast, fljúga af stað, úr sneisafull- um kjallaranum. Fyrir utan ljóð um skáldskap og stöðu ljóðsins ortu skáldin á því herr- ans ári 2007 bæði um nýja hluti og gamla, á gamalkunnan og nýstár- legan máta. Reynd skáld á borð við Þórarin Eldjárn, Steinunni Sig- urðardóttur og Sjón sendu frá sér bækur á árinu en líka aðrir og yngri sem stigu sín fyrstu og önnur skref í útgáfuheiminum. Þessi skáld tipluðu þó alls ekki á tánum heldur stöppuðu niður fótum og komu öskrandi fram á leiksviðið. 3 Ingólfur Gíslason (2007:71). 4 Þórarinn Eldjárn (2007:14). 5 Stefanía G. Gísladóttir (2007:30). 6 Stefanía G. Gísladóttir (2007:17). 7 Stefanía G. Gísladóttir (2007:54). 8 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson (2007:63).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.