Són - 01.01.2008, Síða 131

Són - 01.01.2008, Síða 131
LJÓÐ SEM BÍTA, ÖSKRA, STRJÚKA OG HVÍSLA 131 Að hausti, milli september og október uppsker ég regnboga í fjalli við fjall. Uppsker ég feitan rugguþröst í gisnandi birkitré milli september og október. Uppsker ég hvíta jörð og heiðblátt hyldýpi. Það er öðruvísi andi yfir ljóðunum í „Einu-sinni-var-landið“, síðasta hluta bókarinnar. Ljóðin í þessum hluta birtust fyrst í tveimur hlutum í Lesbók Morgunblaðsins og duldist þá engum að þarna var á ferð- inni gagnrýni á virkjanastefnu stjórnvalda. Ljóðin í þessum hluta bókarinnar eru, eins og í hinum tveimur fyrri, ákaflega falleg, nostur- samlega unnin og stundum glaðleg, þrátt fyrir sorglegt umfjöllunar- efnið. Hér segir frá fyrsta Íslendingnum, einsetumanni frá Írlandi sem hin- gað kemur á litlum báti, löngu á undan Ingólfi og hans slekti. Hann ferðast á milli fjalla og fjarða, blessar landið og er [a]llra sælla sælastur. / Sælastur allra sælla“.17 Landið er fagurt og frítt og rómantísk nátt- úrusýn áberandi. Óttinn við endalokin og nútíminn taka síðan við þegar einsetumaðurinn vaknar til lífsins árið 2006 í ljóðunum „End- urvakningin“ og „Eyðilandið“.18 Þá blasir við „brennimerkt land“ og örvænting mannsins breiðir úr sér: Ekki aðeins sjálfum sér sviptur, svörðurinn græni. Fjöllin afbökuð, húðflett. Fossar í fjötrum. Gryfjur og skurðir. Eyðilagt land. Engin brennandi plága. Heldur tröllahendur höfðu tætt það sundur. Stór-Vandalar? Kýklópar? Lagt það undir sem vígvöll í stórstríði. Haft svörðinn til átu. Einsetumaðurinn er ósköp hnugginn og veltir því fyrir sér hvaðan svona voðaleg hugmynd, að eyðileggja landið, komi. Í lokin þakkar hann þó heilagri þrenningu fyrir að eiga ekki afkomendur, „[s]érstak- lega ekki á þessu landi“. 17 Steinunn Sigurðardóttir (2007:78). 18 Steinunn Sigurðardóttir (2007:84-88).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.