Són - 01.01.2008, Síða 142

Són - 01.01.2008, Síða 142
HELGA BIRGISDÓTTIR142 útsýni er fegurst yfir Breiðafjörð …“53 en þar segir frá fuglaþúfum, en „frá þeim öllum liggja / svifléttir söguþræðir / sem sindra og hverfa / inn í hindurvíddir / fyrri ferða“. Samblöndun náttúrunnar, horfinna tíma og minninga sjáum við síðan ljóslifandi í kvæðinu „Í fjárhús- inu“54 þar sem „þögnin hvolfist yfir / vit þín og vitund“ í upplifun ljóðmælanda. Guðrún nýtir sér ljóðformið á margvíslegan hátt en tilraunastarf- semin er ekki mikil. Bókinni er eins og stefnt gegn póstmódernískri kaldhæðninni og stefnuleysinu í samfélaginu og stendur föstum fótum sem kyrrlátt og heilsteypt verk. Þetta má þó ekki skilja sem svo að öll ljóðin séu hálfdauð í kyrrðinni. Inn á milli er hrist upp með kímni og gamansemi. Vestanvindur Ólínu Þorvarðardóttur fjallar meðal annars um þann barning að semja ljóð í glímu hverdagsins. Í bókinni er að finna sam- bland kvæða og mynda úr hversdagsbaráttunni. Verkin eru misjöfn að gæðum en best lætur Ólínu að yrkja í hefðbundnum stíl, eins og sjá má á ljóðinu „Vor“ og leikni hennar með myndmál er skýr í „Kvöldi“. Bjarni Gunnarsson tekst einnig á við hið daglega amstur í Blóm handa pabba. Brugðið er upp ljósmyndum, svipmyndum og minningum úr fjölskyldualbúminu en rauði þráðurinn er samband feðga og síðan sonar og sonarsonar. Sagt er af prakkarastrikum sonar- ins sem sagði hetjusögur, læsti Magga svarta inni í dúfnakofa og var kjaftfor svo Biblíusögukennarinn stóð á öndinni og við erum minnt á að55 [á] þessum árum voru smábörn stundum tjóðruð úti í garði á meðan mæður sinntu húsverkum reyktu eða drukku molasopa Bjarni hefur ekki sama vald og Ólína á málinu en bókin er ljúf aflestrar þótt hann glími ekki af miklum þrótti við ljóðmálið. Ljóð hans eru góð en boða þó ekkert nýtt. Garðar Baldvinsson yrkir einnig um hversdaginn og minningar í bókinni Drengmóður. Ljóðin eru flest ort út frá sjónarhorni drengs sem býr við slæmt atlæti og er fatlaður. Skafti Þ. Halldórsson segir bókina 53 Guðrún Hannesdóttir (2007:9). 54 Guðrún Hannesdóttir (2007:8). 55 Bjarni Gunnarsson (2007:11).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.