Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 121

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 121
119 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 ,,Það sem áður var bannað er nú leikur“ Breytingar á uppeldissýn í leikskóla Hrönn Pálmadóttir og Þórdís Þórðardóttir Kennaraháskóla Íslands Hér er greint frá rannsókn á þróun uppeldissýnar starfsfólks í einum leikskóla í Reykjavík. Rannsóknin stóð yfir meðan unnið var að þróunarverkefninu ,,Má ég vera með“ á árunum 2002–2004. Í leikskólanum voru 130 börn, 25 leiðbeinendur og sjö leikskólakennarar. Markmiðið var að varpa ljósi á samhengið milli uppeldissýnar og samskipta- og kennsluaðferða í leikskóla þar sem leikskólakennarar eru 21% starfsfólks. Samskipti barna og starfsfólks voru tekin upp á 125 myndbönd og voru 30 vettvangsnótur af greiningarfundum skráðar í kjölfarið. Að auki voru tekin 23 hópviðtöl við starfsfólkið, í upphafi, um miðbik og í lok verkefnis og spurningalisti lagður fyrir allt starfsfólk í upphafi og við lok þess. Í ljós kom að kennarar og leiðbeinendur höfðu fremur ólíka uppeldissýn í upphafi en minna bar á milli í lokin. Vegna mismunandi uppeldissýnar nýttist þróunarverkefnið leikskólakennurum og leiðbeinendum hvorum á sinn mátann. Leiðbeinendur þróuðu hugmyndir sínar um börn og leikskólastarf en leikskólakennarar nýttu aðferðir verkefnisins til að þróa eigin fagmennsku og starf með börnum sem þurftu sérstakan stuðning. Meðan á verkefninu stóð dró úr reglufestu og stjórn fullorðinna á verkefnum barna í leikskólanum. Í lokin var lögð meiri áhersla á að staðfesta frumkvæði, virkni og athafnir barna sem og ábyrgð fullorðinna á lýðræðislegum samskiptum í leikskólanum. Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007, 119–135 Hagnýtt gildi: Greinin hefur hagnýtt gildi fyrir þá sem koma að starfi og stefnumörkun í leikskólum og skipuleggja menntun leikskólakennara. Niðurstöðurnar gefa nýjar upplýsingar um ólíkar uppeldisaðferðir í leikskóla og hvernig þróunarverkefni hefur mismunandi gildi fyrir kennara og leiðbeinendur. Fram kemur þörf fyrir aukna menntun starfsfólks í leikskólanum í uppeldis- og kennsluaðferðum sem ýta undir lýðræðisleg samskipti í anda þeirra markmiða sem sett eru fram í aðalnámskrá leikskóla (1999). Tildrög rannsóknarinnar voru þau að rann- sakendur tóku að sér að beiðni leikskóla- stjóra að stýra þróunarverkefni til að efla samskiptin í leikskólanum. Þróunarverkefnið ,,Má ég vera með“ stóð yfir í tvö ár. Það var byggt á hugmyndum og aðferðum marte meo um samskipti barna og fullorðinna þar sem sjónum er beint að styrkleikum í samskiptunum (Aarts, 2000). Samskipta- og kennsluaðferðir eru nátengdar uppeldissýn fólks og töldu rannsakendur áhugavert, þegar tækifærið bauðst í gegnum verkefnisstjórnunina, að skoða hvernig uppeldissýn starfsfólksins birtist og hvernig samskipta- og kennsluaðferðir þess þróuðust fyrir tilstilli þeirrar íhlutunar sem fólst í þróunarverkefninu. Hugtakið uppeldissýn hefur þróast í tímans rás. Hansen (2000) rekur hugtakið til Fröbels og telur fröbelska uppeldissýn einkennast af því að uppalandur og kennarar líta á barnið líkt og jurt sem hlúa þarf að svo allir kostir hennar geti blómstrað. Dahlberg, Moss og Pence (1999) flokka sýn fagfólks á menntun ungra barna í fimm flokka. Flokkarnir eru: 1. Börn endurframleiða (e. reproduce) ríkjandi menningu en sú sýn einkenndi atferlisstefnuna og Dahlberg og fél. rekja þetta til hugmynda Locke um að börn séu óskrifað blað. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.