Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 127

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 127
125 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 Breytingar á uppeldissýn í leikskóla tíma sem þróunarverkefnið stóð yfir. Þegar starfsfólk valdi að beina myndbandsupptöku að samskipum sínum við tiltekin börn voru þau í flestum tilvikum talin eiga í erfiðleikum með hegðun eða samskipti. Á deild D voru langflestar upptökur gerðar vegna ákveðinna barna og þar af tæplega fjórðungur vegna barna af erlendum uppruna. Leiðbeinendur ræddu óöryggi sitt í tengslum við aðstæður þar sem þeim væri ætlað að beita formlegri þekkingu á uppeldis- og kennslufræðum. Leiðbeinandi sem valdi námsaðstæður tilviljanakennt sagði eftirfarandi: Spái ekki í þetta. Þetta er lýsandi fyrir orðræðu leiðbeinenda í upphafi verkefnisins og í samræmi við þá niðurstöðu Barnett (2004) að leiðbeinendur skapi síður markviss tækifæri til að efla félagsfærni barna en kennarar. Í viðtölunum kom fram að nær allt starfsfólkið sem tók þátt í verkefninu frá upphafi sagðist hafa styrkst smátt og smátt í samskiptum við börnin fyrir tilstuðlan þróunarverkefnisins. Þetta er hliðstætt því sem fram kom í rannsókn Dinsen og Rasmussen (2000) og Drugli (1994). Tveir starfsmenn sem voru nýir í starfi töldu að þróunarverkefnið hefði ekki breytt neinu fyrir þá í samskiptum við börnin. Valdboð, reglufesta og hlýja Í viðtölum og myndbandsupptökum í upphafi verkefnisins birtist mismunandi uppeldissýn starfsfólks. Gögnin sýna að um miðbik þess jókst skörun milli uppeldissýnar leiðbeinenda og leikskólakennara. Í lok verkefnisins kom í ljós að verkefnið hafði nýst bæði leikskólakennurum og leiðbeinendum en með ólíkum hætti. Hugmyndir um eigin samskipta- og kennsluaðferðir breyttust og þróuðust í samhengi við þá þekkingu sem þeir bjuggu yfir þegar lagt var upp. Í viðtölunum í upphafi, um miðbik og í lok verkefnis birtust þemu sem sjá má á 3. töflu. Á 3. töflu sést að í upphafi verkefnisins einkenndust hugmyndir leiðbeinenda um uppeldi og menntun barnanna af valdboði, reglufestu og hlýju. Til að lýsa nánar hvað 2. tafla. Val á upptökuaðstæðum (fjöldi) Deildir og aldur barna Deildarstjórn Tilviljun réð vali Vegna ákveðins barns/barna, t.d. erlendur uppruni Börnin velja leikefni Kenna, læra, þróa samskiptin Samtals upptökur A 2-3 ára Leiðbeinandi 14 4 4 22 B 3-4 ára Kennari+leiðb. 5 1 14 20 C 1-3 ára Kennari 8 4 1 7 20 D 2-3 ára Kennari 2 22 24 E 3-4 ára Kennari 2 7 10 19 F 5 ára Leiðb.+kennari 2 11 7 20 Fjöldi alls 28 50 9 38 125 3. tafla. Þemu í viðtölum við starfsfólk Í upphafi verkefnis Um miðbik verkefnis Í lok verkefnis Leiðbein. Valdboð, reglufesta og hlýja. Leiksk.kenn. Lýðræðislegt barnmiðað uppeldi. Leiðbein. Lýðræðislegar aðferðir, aukin áhersla á getu barna. Breyta tengslum við börnin. Leiksk.kenn. Nota verk- efnið til að þróa fagleg vinnubrögð í sértækum aðstæðum. Leiðbein. Nota sterku hliðar barnanna til að efla samskiptin. Leikurinn í öndvegi. Leiksk.kenn. Aukin áhersla á að nota verkefnið við sértækar aðstæður og til að skipuleggja nám barnanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.