Gripla - 01.01.2003, Qupperneq 92
90
GRIPLA
hándskrifteme) and B I—II (rettet tekst) Copenhagen, 1912-15, reprinted 1967 (A),
1973 (B).
Stefán Karlsson, 1994 ‘Aldur Fljótsdæla sögu’. In Sagnaþing helgað Jónasi Kristjáns-
syni sjötugum 10. apn'l 1994, Ed. Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran and Sigurgeir
Steingrímsson. Reykjavík, 743-60.
Vatnsdœla saga. Ed. Einar Ól. Sveinsson. íslenzkfornrit VIII. Reykjavík, 1939.
Vestfirðinga sggur. Ed. Bjöm K. Þórólfsson and Guðni Jónsson. Islenzk fornrit VI.
Reykjavík, 1943.
Vésteinn Ólason 1993. ‘fslendingasögur og þættir’. In íslensk bókmenntasaga II. Ed.
Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson, Torfi H. Tulinius and Vésteinn Ólason.
Reykjavík, 25-163.
Vésteinn Ólason 1998. Dialogues with the Viking Age. Narration and Representation
in the Sagas of Icelanders. Trans. Andrew Wawn. Reykjavík.
Viðar Hreinsson et al., ed., 1997. The Complete Sagas of Icelanders, including 49
tales. 5 vols. Reykjavík.
Vogt, W. H. 1921. ‘Die Bjamar saga hítdœlakappa. Lausavísur, frásagnir, saga’. Arkiv
för nordisk fdologi XXXVII:27-79.
de Vries, Jan 1977. Altnordisches Etymologisches Wörterbuch. 2nd edition. Leiden.
Whaley, Diana 1993. ‘Nicknames and Narratives in the Sagas’. Arkivför nordiskfdo-
logi CVIII: 122-46.
Whaley, Diana, ed., 2002. Sagas ofWarrior Poets. London.
Ömólfur Thorsson 1990. “‘Leitin að landinu fagra”. Hugleiðing um rannsóknir á ís-
lenskum fombókmenntum’. Skáldskaparmál 1:28-53.
Ömólfur Thorsson 1994a. ‘Grettir sterki og Sturla lögmaður’. In Samtíðarsögur: The
Contemporaiy Sagas. Preprint of papers for the Ninth Intemational Saga Con-
ference. 2 vols. Akureyri, 11:907—33.
Ömólfur Thorsson, ed., 1994b. Grettis saga. Reykjavík.
EFNISÁGRIP
Bjami Guðnason hefur á undanfömum ámm tekið hugmyndir um aldur Heiðarvíga
sögu og Bjamar sögu Hítdælakappa til endurskoðunar. Þessar sögur hafa yfirleitt verið
taldar með elstu Islendingasögum en Bjami færir rök fyrir því að þær hafi fremur verið
skrifaðar í lok 13. aldar en í byrjun hennar. Hann bendir á að báðar sæki þær efni til
annarra texta og jafnframt að Heiðarvíga saga sé merkt hugmyndum sem hæst bar í lok
aldarinnar. í greininni er hugmyndum Bjama andmælt um leið og rifjaðar eru upp fyrri
tilraunir til afstæðrar aldursgreiningar Islendingasagna.
Ömólfur Thorsson hefur haldið því sjónarmiði á loft að hugmyndir um aldur sagn-
anna ættu að taka meira mið af aldri þeirra handrita sem þær varðveita, en þau rök hafa
litla þýðingu fyrir sögur eins og Heiðarvíga sögu og Bjamar sögu þar sem þær em
einvörðungu varðveittar í handritum ffá síðari öldum. Fræðimenn af íslenska skólanum
studdust einkum við athuganir á rittengslum í sínum aldursgreiningum sem stangaðist
mjög á við þá áherslu sem þessir fræðimenn lögðu á þátt hins skapandi einstaklings í
tilurð sagnanna — en hvorttveggja viðhorfið gerir of lítið úr þætti munnlegrar