Gripla - 01.01.2003, Blaðsíða 195
HANDRITAMÁLIÐ
193
samþykktu orðalaust að skipta handritunum þannig að verulegur hluti þeirra
varð eftir í dönskum söfnum.
Með lausn handritamálsins tryggðu Danir sér velvild Islendinga og fannst
sumum andstæðingum stjómvalda þar í landi vinsældimar dým verði keyptar.
Um leið breyttust viðhorf Islendinga til fyrrverandi herraþjóðar verulega; á
meðan „sjálfstæðisbaráttan var í algleymingi var margt misjafnt sagt um Dani
meðal Islendinga; en eftir heimkomu handritanna hljóðnuðu þær raddir
gersamlega og kveður nú mjög við annan tón. Nú heyrist oft sagt að engin
þjóð nema Danir hefði sýnt það drengskaparbragð að láta slíkar gersemar af
hendi. Og það er víst að slíkur atburður hefur aldrei gerst í skiptum þjóða
nokkursstaðar í veröldu“ (Jónas Kristjánsson 1979:56). Á þann hátt lauk
sjálfstæðisbaráttu Islendinga gegn Dönum, þótt handritamálið drægi hvergi úr
vilja Islendinga til að verja sjálfstæði sitt gegn öðrum þjóðum.
HEIMILDIR
15000 manns fögnuðu handritakomunni við Reykjavíkurhöfh. 1971. Morgunblaðið 22.
apríl.
Alþingistíðindi 1907. 1907-1908. Gutenberg, Reykjavík.
Alþingistíðindi 1924. 1924. Gutenberg, Reykjavík.
Alþingistíðindi 1930. 1930. Gutenberg, Reykjavík.
Alþingistíðindi 1938. 1938. Gutenberg, Reykjavík.
Andersen, Poul. 1961. Bemærkninger om Stiftelsers Ejendomsret i Anledning af
Droftelseme om Udlevering af Haandskrifter til Island. Ugeskrift for Retsvæsen.
Afdeling B. Juridiske afhandlinger, meddelelser m.m. 13. maí: bls. 149-151.
Amgrímur Jónsson. 1985 [1609]. Crymogæa. Þættir úr sögu Islands. Sögufélag,
Reykjavík.
Betænkning vedr0rende de i Danmark beroende islandske hándskrifter og museum-
genstande. 1951. J. H. Schultz, Kobenhavn.
Bjami M. Gíslason. 1958. Islenzku handritin. Jónas Kristjánsson þýddi. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, Reykjavík.
Bjöm O. Bjömsson. 1954. Hvað viljum við í handritamálinu? Morgunblaðið 17. mars.
Bogi Th. Melsteð. 1914. Töldu Islendingar sig á dögum þjóðveldisins vera Norðmenn?
Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds bókavarðar við safn Arna Magnússonar 19.
ágúst 1914, bls. 16-33. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn.
Brondsted, Mogens. 1965. Den norrpne tradition i dansk digtning. Islandske hánd-
skrifter og dansk kultur, bls. 29—48. Det kongelige bibliotek, Kpbenhavn.
Brpndum-Nielsen, Johs. 1961. Hvor staar vi nu i Haandskriftsagen? Berlinske
Aftenavis 28. júlí.
Bukdahl, Jprgen. 1956. Nordisk digtningfra oldtiden til vore dage. Amkrone, Odense.
Bukdahl, Jprgen. 1957. Manuskriptsagen og Norden. Island—Danmark og hánd-
skriftsagen, bls. 54-69. Askov Boghandel, Askov.