Gripla - 01.01.2003, Page 302
300
GRIPLA
á ritunartíma Msk. standist ekki, — hans eigin rannsóknir á bókmennta-
einkennum, einkum þó þekkingu sagnaritarans á formgerð staðfesta þetta.
Rannsóknir ÁJ á Msk. eru brautryðjendaverk. Hann hefur tekist á við erfitt
verkefni sem hann hefur yfirleitt leyst með mikilli prýði. Hringsól eins and-
mælanda í kringum ágreiningsmál breyta því ekki að hér er á ferðinni verk
sem veldur því að skrifa þarf nokkum hlut íslenskrar bókmenntasögu á
nýjaleik. Það er því full ástæða til að óska honum til hamingju með árangurinn
og áma honum velfamaðar á fræðimannsbraut.
TILVÍSANIR
EAB: Late Medieval Icelandic Romances. Editiones Arnamagnænæ B 23. Útg.
Agnete Loth. Kobenhavn, 1963.
Finnur Jónsson. 1936. Ævisaga Finns Jónssonar. Hið íslenska fræðafjelag, Kaup-
mannahöfn.
Hallan, Nils. 1972. Snorri fólgsnarjarl. Skírnir 146:159-176.
Hermann Pálsson. 1992. Hirðskáld í spéspegli. Skáldskaparmá1 2:148-169.
ÍF XXXIV: Orkneyinga saga. Útg. Finnbogi Guðmundsson. íslenzk fornrit XXXIV.
Hið íslenzka fomritafélag, Reykjavík, 1965.
JauB, Hans Robert. 1977. Alteritat und Modernitát der mittelalterlichen Literatur. Wil-
helm Fink Verlag, Miinchen.
Louis-Jensen, Jonna. 1969. Den yngre del af Flateyjarbók. Afmælisrit Jóns Helga-
sonar. 235-250. Heimskringla, Reykjavík.
Louis-Jensen, Jonna. 1977. Kongesagastudier. Bibliotheca Arnamagnæana 23. C.R.
Reitzel, Kpbenhavn.
Minnis, A. J. 1988. Medieval Theory of Authorship. Scholastic Attitudes in the Later
Middle Ages. Scolar Press, London.
Morkinskinna. Útg. Finnur Jónsson. Kpbenhavn, 1932.
Sverrir Tómasson. 2002. Er nýja textafræðin ný? Þankar um gamla fræðigrein. Gripla
13:199-216.
Den tredje og fjærde grammatiske afhandling i Snorres Edda. Útg. Bjöm Magnússon
Ólsen. Kpbenhavn, 1881.
Sverrir Tómasson
Stofnun Arna Magnússonar á Islandi
Arnagarði við Suðurgötu
101 Reykjavík
sverrirt@hi.is