Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 7

Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 7
Það er því ákaflega brýnt, að Kirkjuráði takist að auka skilning ríkisvaldsins á því í hvað ríkum mæli kenningar og starf kirkjunnar hafa mótað samfélag og menningararf liðinna alda og að hennar er ekki síður þörf í þjóðfélagi samtímans. “A kirkjunni byggjast hefðir og gildi, sem eru þjóðinni mikilvæg. í dreifbýli og þéttbýli er mikilvægt fyrir fólk að leita til kirkjunnar bæði í sorg og gleði”, sagði Haraldur Noregskonungur á norska kirkjuþinginu nýlega. Kirkjuráð hefur þegar hafist handa við að vinna að framkvæmd á ályktunum Kirkjuþings 2002 og mun leita til allra safnaða við sum þeirra verkefna. Er áríðandi að starfsfólk, sóknarnefndir og söfnuðir verði samtaka við að stuðla að árangursríkri niðurstöðu. Jón Helgason, forseti Kirkjuþings.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.