Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 16

Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 16
flesta innan Þjóðkirkjunnar til þátttöku í þessari stefnumótun. Meðal annars fór fram rækileg kynning og umfjöllun á Prestastefnunni á Egilsstöðum í júní sl. um stefnumótunina. Hér er um gífurlega umfangsmikið og stórt verkefni að ræða og ég óska þess af alhug að Þjóðkirkjan nái þeim háleitu markmiðum sem hún stefnir að í þessum efnum. Ráðgert er að á Kirkjuþingi árið 2003 verði síðan lögð fram til afgreiðslu, tillaga um mörkun framtíðarstefnu. Um nokkurra ára skeið hafa viðræðunefndir af hálfu Þjóðkirkjunnar og ríkisins fjallað um prestssetur og prestssetursjarðir og framtíðarskipan þeirra í eignaréttarlegu tilliti. Viðræðumar hafa vissulega dregist mjög á langinn og vonir um að það sæi fyrir endann á málinu áður en þetta Kirkjuþing kæmi saman bmgðust. Málið er þó komið á það stig að fulltrúar ríkissjóðs í viðræðunum hafa lagt ffam tilboð sem felur í sér afhendingu 84 prestssetra og prestssetursjarða til Þjóðkirkjunnar til fullrar eignar og umráða ásamt vemlegri meðgjöf. Um það tilboð náðist ekki samkomulag. Hér er hvorki staður né stund til að rekja stöðu þessa máls nánar, en viðræðum verður haldið áfram og ég tel mikilvægt að það verði farsællega leitt til lykta. Á síðastliðnu ári reyndist nauðsynlegt að gæta vemlega aukins aðhalds í Qármálum ríkisins til að ná endum saman og Þjóðkirkjan fór ekki varhluta af þeim aðgerðum, því að lögbundin verðlagsuppfærsla sem koma átti á sóknargjöld og kirkjugarðsgjöld var ekki látin koma til framkvæmda. Nú í haust var ákveðið að framlagið fái eðlilega uppfærslu frá fyrra ári og engar ráðagerðir em uppi um frekari skerðingu á sóknar- og kirkjugarðsgjöldum. Senn verða liðin fimm ár frá því að þjóðkirkjulögin tóku gildi. í lögunum fólust mörg nýmæli, nýskipan og miklar skipulagsbreytingar. Þótt sitt hvað þurfi að lagfæra í þeim, hafa þau að stofni til reynst vel. Nú fer og að reyna á byltingarkennt nýmæli sem var fólgið í því að prestar skuli ráðnir tímabundið til 5 ára. Forvígsmenn prestastéttarinar töldu þetta ákvæði afar slæmt, því að starfsöryggi presta gæti verið í uppnámi enda starf þeirra oft vandasamt. Forsvarsmenn sóknamefnda töldu hins vegar afar kærkomið að fá ákvæði af þessum toga í lögin, því að þótt prestar séu óháðir í embættisfærslunni, væm þess dæmi að samvinna prests og safnaðar eða sóknamefndar gengi ekki upp. Ég hlýt að lýsa ánægju minni með það að almennt virðist sem samstarf presta og sóknamefnda sé það gott að ekki þyki ástæða til að auglýsa stöðumar að nýju, en það er sú leið sem annars væri rétt að fara, standi vilji safnaða til þess. Eitt atriði sem ég vil nefna við ykkur góðir kirkjuþingsmenn til umhugsunar, er skipulag safnaðarstarfs Islendinga sem búa á erlendri gmnd. Á síðustu ámm hefur Islendingum sem setjast að erlendis til lengri eða skemmri tíma fjölgað. íslensk fyrirtæki hafa í vaxandi mæli hafið starfsemi á erlendri gmnd og samningar okkar við nágranna- og samstarfsríki okkar í Evrópu hafa stórlega létt Islendingum að setjast að og starfa erlendis. Þegar þannig myndast íslensk samfélög erlendis vaknar fljótlega þörfín á að koma skipulagi á trúarlíf þess fólks sem samfélagið myndar. í nokkmm mæli hefur verið komið til móts við þetta með samstarfi kirkju og ráðuneyta, en ég tel rétt að menn taki það til skoðunar að koma á fastmótaðra skipulagi á kirkjustarf þjóðkirkjumanna á erlendri gmndu eins og við þekkjum frá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum. Góðir þingfúlltrúar, um leið og ég þakka gott hljóð við ég óska Kirkjuþingi velfamaðar og allra heilla í störfúm sínum og megi Guð vera með ykkur öllum. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.