Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 26

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 26
Kirkjuráð skipaði starfshóp til að fara yfir málefni Vestmannsvatns. Tillögur starfshópsins eru þær að megin áhersla verði lögð á starfrækslu sumarbúða fyrir böm. Endurmat á starfseminni fari ffarn að þremur ámm liðnum. Kirkjuráð samþykkti ábyrgð fyrir láni allt að 2.4 millj. og vilyrði um styrk á árinu 2003 úr Jöfnunarsjóði að fjárhæð kr. 2.5 millj. og sömu fjárhæð á árinu 2004. Fé fari til að greiða niður lánið og til endurbóta á húsnæðinu. Ný stjóm hefur verið skipuð skv. skipulagsskrá. Stjómin hefur lagt fram þriggja ára starfsáætlun og fjárhagsáætlun fyrir Kirkjumiðstöðina að Vestmannsvatni, skv. samþykkt Kirkjuráðs. 13. mál 2001. Tillaga til þingsályktunar um kosningar til Kirkjuþings 2002 Kirkjuráð beindi þeim tilmælum til kjósenda Kirkjuþings að jafnréttisáætlun kirkjunnar skyldi höfð í heiðri við kosningamar. 14. mál 2001. Tillaga um frumvarp um breytingu og viðbót á lögum nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar Kirkjuþing vísaði málinu frá en samþykkti ályktun löggjafamefndar um að undirbúningi að endurskoðun löggjafar á sviði kirkjumála yrði vísað til Kirkjuráðs. 15. mál 2001. Tillaga til dóms- og kirkjumálaráðherra að reglugerð um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur sett reglugerð um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna, sem nú hefur rýmri heimildir til að ganga í ábyrgðir fýrir lánum sókna að vissum skilyrðum uppfýlltum. Kirkjuráð hefur nú þegar nýtt sér þessa heimild í nokkmm tilvikum og gengið í ábyrgð fyrir skuldum nokkurra kirkna. 16. mál 2001. Tillaga að frumvarpi til laga um brottfall laga um Kirkjubyggingasjóð nr. 21/1981 A síðasta Alþingi vom samþykkt lög um brottfall laga um Kirkjubyggingasjóð. Sjóðurinn rann inn í ábyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna. 17. mál 2001. Tillaga að starfsreglum um prestastefnu Islands Kirkjuþing beindi þeirri ósk til biskups íslands að hann léti kanna stöðu Prestastefnunnar gagnvart Kirkjuþingi. Biskup ræddi málið á Prestastefnu síðastliðið sumar. Málið er til athugunar. 18. mál 2001. Tillaga að starfsreglum um starfsemi fríkirkju innan Þjóðkirkjunnar Samþykkt málsins þótti ekki gefa sérstakt tilefhi til viðbragða af hálfu Kirkjuráðs. 19. mál 2001. Tillaga að starfsreglum um fastanefndir Þjóðkirkjunnar Máli þessu var vísað til Kirkjuráðs. Málið er til athugunar. 20. mál 2001. Tillaga að starfsreglum að breytingum og viðbótum við starfsreglur um Prestssetrasjóð nr. 826/2000 Málinu var vísað frá Kirkjuþingi. 21. mál 2001. Tillaga að starfsreglum um breytingu og viðbót á starfsreglum um Kirkjuráð nr. 817/2000 Málinu var vísað frá Kirkjuþingi. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.