Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 27

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 27
22. mál 2001. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998 Starfreglumar kveða á um “að bókhald sé fært í samræmi við lög og noti samræmt reikningsform við uppsetningu ársreiknings, sem Kirkjuráð leggur til”. Málinu var vísað til Kirkjuráðs. Starfshópur heíur unnið að gerð samræmds reikningsforms og hefur Kirkjuráð samþykkt tillögumar. Hið samræmda reikningsform er lagt ffam til kynningar á Kirkjuþingi. 23. mál 2001. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 36/1993 um kirkjugarða, greftrun líka og líkbrennslu Kirkjuráð sendi dóms- og kirkjumálaráðherra málið eins og Kirkjuþing samþykkti það. Breytingarlögin öðluðust gildi 1. maí 2002. Kirkjuráð leggur til að starfsreglum verði breytt til samræmis við þessar lagabreytingar eins og nánar greinir í skýrslu þessari síðar. 24. mál 2001. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshœtti Þjóðkirkjunnar, nr. 78 26. maí 1997 (skipun presta) Kirkjuþing taldi ekki tímabært að ráðast í þær breytingar sem frumvarpið fól í sér og kynnti Kirkjuráð dóms- og kirkjumálaráðherra þá niðurstöðu Kirkjuþings. 25. mál 2001. Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til að fjalla um reglur um val á prestum Kirkjuþing kaus nefnd til að fjalla um málið og skilar hún áliti sínu hér í sérstöku máli á þessu þingi. 26. mál 2001. Tillaga tilþingsályktunar um kirkjuþingskosningar Kirkjuráð skipaði nefnd til að fjalla um málið. Nefndin skilaði áliti sínu til Kirkjuráðs og er það eitt af málum þessa Kirkjuþings. III. Mál. Lögð fram á Kirkjuþingi 2002 1. mál. 2002. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgigögnum Skýrsla þessi er lögð fram á Kirkjuþingi 2002 í samræmi við 5. gr. starfsreglna um Kirkjuráð nr. 817/2000. Með henni fylgja þau gögn sem tilskilið er og nánar er vikið að síðar. 2. mál 2002. Fjármál Þjóðkirkjunnar Fjármál Þjóðkirkjunnar eru lögð ffam með sama hætti og á síðasta Kirkjuþingi að viðbættum áætlunum til þriggja ára. Á síðasta Kirkjuþingi voru þau nýmæli tekin upp að dreifa öllum ársreikningum stofnana og sjóða til kirkjuþingsfulltrúa. 6. mál 2002. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 820/2000 Tillagan sem var samþykkt á Kirkjuþingi 2001 er flutt öðru sinni í samræmi við 18. gr. laga um stöðu stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Samkvæmt henni falla Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi undir umdæmi vígslubiskups á Hólum. Biskupafúndi þótti eðlilegt að óska eftir því við kjörstjóm að fresta kjöri um sinn meðan Kirkjuþing hefði til umfjöllunar tilfærslu á umdæmum vígslubiskupa, þannig að hlutaðeigandi kjósendur í prófastsdæmunum á Austurlandi gætu tekið þátt í kosningu vígslubiskups. Kjörstjóm féllst á þá tillögu biskupafundar. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.