Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 30

Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 30
28. mál 2002. Tillaga að þingsályktun um starfsreglum um brey’ting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 Kirkjuráð leggur mál þetta fram til kynningar. Þriggja manna nefhd sem skipuð var á Kirkjuþingi 2001 skilaði af sér tillögum til Kirkjuráðs um breytta tilhögun við val á prestum til embætta. Meginbreytingin er sú að fram fari kjör hjá sóknamefndum um umsækjendur um laus sóknarprestsembætti og prestsembætti í stað vals eins og nú er. IV. Stofnanir á vegum Kirkjuráðs Skálholt og Skálholtsskóli Kirkjuráð samþykkti árið 2001 að ráðast í viðbyggingu við Skálholtsskóla með 8 gistiherbergjum, auk lítillar fundarstofu og þvottaaðstöðu. Eitt nýju herbergjanna er sérstaklega hannað fyrir fatlaða. Framkvæmdasýsla ríkisins annast um verklega framkvæmd og var verkið boðið út. Upphafleg fjárveiting Kirkjuráðs gerði ráð fyrir 30 millj. kr. til viðbyggingar við skólann. Eftir því sem undirbúningi verkefnisins miðaði og endanleg gerð og hönnun, ásamt kostnaðaráætlun lágu fýrir, varð Kirkjuráði ljóst að endurskoða þyrfti fýrri ákvarðanir um íjárveitingar og tímasetningar næstu byggingaráfanga. Kirkjuráð ák\'að því að hækka fjárveitingu sem því nam til að reisa viðbyggingu sem uppfýllir allar samþykktar óskir rekstraraðila, svo og lögbundnar kröfur til mannvirkja af þessu tagi. Heildarkostnaður stefnir í að verða á sjötta tug millj. kr. Verklok eru áætluð í desember 2002. Kirkjuráð samþykkti að taka lán allt að 50 millj. kr. til 10 ára með ábyrgð Jöfnunarsjóðs vegna þessara framkvæmda. Ýmsar aðrar framkvæmdir hafa verið á staðnum. Risið er sumarhús starfsmanna Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmanna en úthlutað var lóð fýrir ofan Skálholtsbúðir samkvæmt samþykktu skipulagi fýrir staðinn. Þá hafa verið gerðar endurbætur á gönguleið til búðanna. A árlegum fundi Kirkjuráðs með vígslubiskupi, rektor og öðru starfsfólki í Skálholti ræddi vígslubiskup m.a. nauðsyn þess að byggja við skólahúsið upplýsingamiðstöð og móttöku og bókasafn með aðstöðu til rannsóknarstarfa. Þessar framkvæmdir frestast vegna þeirra viðbyggingar við skólann sem áður var getið. Rekstur Skálholtsskóla hefur styrkst og áhersla verið lögð á að vinna að því að afla ffekari verkefna fýrir skólann. Styrkur fékkst úr Kristnihátíðarsjóði, kr. 1. millj. til að standa fýrir samveru um “Miðlun reynsluarfsins”. Kyrrðardagar hafa verið vel sóttir, sérstaklega yfir bænadagana. Vísað er til skýrslu rektors Skálholtsskóla sem fýlgir skýrslu þessari. Kirkjuráð hefur gert samning við Fomleifastofnun íslands um fomleifarannsóknir í Skálholti. Fomleifarannsóknir sem hófust í sumar munu standa yfir til 2007. Áætlaður heildarkostnaður að mati Fomleifastofnunar er um 150 millj. kr. Kristnihátíðarsjóður styrkir þetta verkefni sérstaklega. Kirkjuráð hefur gert samning við stofnunina um kostnaðarþátttöku kirkjunnar vegna margháttaðs ffæðslu- og kynningarstarfs samfara uppgreftrinum. Verða veittar 2 millj. kr. á árinu 2003 og 1 millj. kr. á ári eftir það meðan rannsóknin stendur yfír. Á vegum Collegium Musicum er unnið að rannsóknarverkefni á fomri kirkjutónlist í íslenskum handritum, ásamt rannsóknarstofu í helgisiðafræðum í Skálholti. Menntamálaráðuneytið veitti 5 millj. kr. á þessu ári til verkefnisins. Að öðm leyti er vísað til skýrslu vígslubiskups um Skálholtsstað sem fýlgir skýrslu þessari. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.