Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 36

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 36
Prestastefnu að skipan fulltrúaráðs sjálfseignarstofhunarinnar falli brott. Álit Prestastefnu 2002 er fylgiskjal með ályktun þessari. Ályktun vegna Sólheima í Grímsnesi Prestastefna íslands 2002 samþykkir eftirfarandi ályktun vegna erindis félagsmálaráðherra til biskups íslands varðandi málefni Sólheima í Grímsnesi: 1. Prestastefnu er umhugað um að starfsemi Sjálfseignarstofnunarinnar að Sólheimum í Grímsnesi sé í góðu samræmi við upphaflegan tilgang stofnanda, og þjóðfélagshætti og aðstæður á hverjum tíma. 2. Samkvæmt skipulagsskrá tilnefnir Prestastefha fulltrúaráð, staðfestir skipun fulltrúa í stað þeirra sem hverfa úr fulltrúaráðinu, auk þess skal Prestastefna staðfesta skipulagsskrá. Þá er í skipulagsskránni ákvæði um hlutverk Prestastefnu ef sjálfseignarstofhunin yrði lögð niður. Annað hlutverk hefur Prestastefna ekki gagnvart Sólheimum. 3. Prestastefna virðir sjálfstæði sjálfseignarstofnana og telur að þær meginhugmyndir sem móta starfið að Sólheimum eigi fullan rétt í okkar samfélagi. 4. Vegna vaxandi atvinnustarfsemi og aukinna umsvifa að Sólheimum beinir Prestastefnan því til stjómar og fulltrúaráðs Sólheima að kanna hvort starfsemin falli innan ramma laga um sjálfseignarstofnanir í atvinnurekstri. Telur Prestastefna eðlilegt að stjóm og fulltrúaráð Sólheima leggi þá fram nýja skipulagsskrá sem fullnægi ákvæðum téðra laga og taki tillit til breyttra aðstæðna. 5. Prestastefna minnir á mikilvægi þess að sátt um stjóm og starfsemi að Sólheimum með hagsmuni fatlaðra íbúa byggðahverfísins að leiðarljósi. Kirkjuþing 2002 staðfesti stækkun á umdæmi vígslubiskups að Hólum. Þetta er fyrsta formlega breytingin sem gerð er á mörkum hinna fomu biskupsdæma frá því árið 1106. Hér er um merkan kirkjusögulegan viðburð að ræða. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.