Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 41

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 41
Sala og útleiga Prestssetrin að Bergþórshvoli, Vatnsfirði, Ásum í Skafitártungu og Grindavík eru í útleigu. Stjóm sjóðsins hefur til þessa ekki fengið heimild til að selja eignir þrátt fyrir að hún hafi lagt til við Kirkjuþing að slík heimild fengist. Fyrirsjáanlegt er að nokkur prestssetur munu bætast við í þennan hóp á næstunni og er þá mjög bagalegt í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu sjóðsins að Kirkjuþing gefí ekki heimild til sölu eigna. Á síðasta Kirkjuþingi var þó heimilað að selja Bólstað í Svartárdal og húsið að Hálsi II í Fnjóskardal. Gengið var frá sölu á gamla prestssetrinu að Bólstað á árinu, en vegna ýmissa mála var húsið á Hálsi II ekki auglýst og hefur það ekki enn verið selt. Stjóm sjóðsins telur eins og áður það vera meginhlutverk hans að halda utan um prestssetur starfandi presta. Fjárhagsstaðan hefur verið með þeim hætti að sjóðurinn er á engan hátt í stakk búinn til að sinna því hlutverki sem skyldi. Sú skoðun er ítrekuð að telji Kirkjuþing að eitthvert prestssetur sem hefur verið lagt niður sé sú eign, að hún eigi að vera í vörslu kirkjunnar, þá þarf að færa hana undir eignasafn Kirkjuráðs þar sem fýrir em t.d. Skálholt og fleiri eignir. Ef Kirkjuráð og Kirkjuþing telja það hlutverk Prestssetrasjóðs að annast um og viðhalda þessum eignum þá verður að veita aukalega til Prestssetrasjóðs Qármunum til þessa verkefhis. Afgjald Rétt og skylt að minnast á leigu og haldsbréf. Stjómin hefur endurskoðað leigu þ.e. afgjald prestssetra og tók ný afgjaldsupphæð gildi ffá og með 1. júní s.l. skv. samþykktum reglum þ.a.l. Hækkaði afgjaldið að meðaltali um rúm 4% frá síðasta ári. Alltaf er í gangi ákveðin endumýjun á haldsbréfum varðandi nýja presta og afleysingar og tvö eldri mál em enn í gangi. Hlunnindi prestssetursjarða Mikil umræða hefur orðið varðandi ráðstöfun á greiðslumarki sauðfjár á prestssetursjörðum og var ætlun stjómarinnar að leggja fyrir Kirkjuþing tillögur að vinnureglum um hvemig skuli fara með og ráðstafa greiðslumarkinu. Einn fundur var haldinn um málið með Prestafélagi íslands. Mjög skiptar skoðanir em um það hvemig hér eigi að halda á málum og er því rétt að leita sem víðtækasts samráðs við þá aðila sem málið snertir. Landbúnaðarmálin sjálf í almennri og pólitískri umræðu em í mikilli deiglu og gerjun nú sem undanfarin misseri. Rétt þykir einnig að samningar við ríkið um prestssetrin fái einhvem endi áður en teknar em bindandi ákvarðanir um þessi mál. Hér er einnig rétt að minna á tiltölulega nýfallinn hæstaréttardóm sem kveður skýrt að máli í umræðuefninu og kann að segja það í raun, að rétt sé að viðhafa aðrar reglur í þessu máli hjá sjóðnum heldur en verið hefur. Til áréttingar á þessu er m.a. bent á að á síðustu ámm hefur verið í smíðum í landbúnaðarráðuneytinu ný löggjöf um ábúð á jörðum og var ætlun ríkisstjómarinnar að leggja fram frumvarp að nýjum ábúðarlögum á síðasta alþingi (2001 - 2002), en af því varð ekki. Nú er endurbætt fmmvarp til skoðunar í ráðuneytinu og verður væntanlega lagt fyrir alþingi á vetri komanda. Stjómin hefur fengið að kynna sér hluta af þeim nýmælum, sem felast í þessu fmmvarpi og falla þau sum hver að hugmyndum sem verið hafa uppi á Kirkjuþingi, m.a.um breytingar á meðferð á hlunnindum jarða. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.