Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 50

Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 50
h. Leikmannastefnu 2003 i. biskupi íslands og vígslubiskupum j. helstu stofnunum, nefndum og félögum er starfa innan kirkjunnar eða á vegum hennar k. opið hólf á heimasíðu kirkjunnar: kirkjan.is. 3. Tímaáætlun: Nóvember 2002 Að loknu Kirkjuþingi 2002 skipar Kirkjuráð starfshóp er annast ffamkvæmd málsins. Öllum aðilum verður kynnt ályktun Kirkjuþings um stefnumótun. Desember 2002 Kostnaðaráætlun unnin og afgreidd á úthlutunarfundi Kirkjuráðs. Janúar 2003 Gögn send út og minnt á að aðeins verði mánaðarfrestur gefinn til skilanna hjá vel flestum aðilum, þ.e. skilaffestur í febrúarlok. Maí 2003 Unnið úr aðsendum tillögum og boðað til opins málþings þar sem kynnt eru álit sem þá liggja fyrir og drög að heildarstefnu Júní 2003 Áfangaskýrslu skilað til Kirkjuráðs. Júlí 2003 Skilafrestur fyrir Héraðsfundi, Leikmannastefhu og Prestastefnu. Ágúst 2003 Urvinnslu lokið September 2003 Lokaskýrsla starfshóps lögð fýrir Kirkjuráð Október 2003 Kirkjuráð leggur ffam á Kirkjuþingi 2003 tillögu um stefnu fyrir Þjóðkirkjuna ásamt forgangsröðun og ffamkvæmdaáætlun. Lokaorð Kirkjuráð telur að stefnumótunarvinnan skili sér í mörkun heildarstefnu Þjóðkirkjunnar, sameiginlegri ffamtíðarsýn og forgangsröðun verkefna, jafnffamt því sem stefnan yrði sett fram með skýrum og aðgengilegum hætti. Fylgiskjöl 1. Minnispunktar ffá hugarflugsfundi Kirkjuráðs í apríl 2002 2. Stefnumóturvinna starfshóps á Biskupsstofu 3. Greining stefnumótunar á Prestastefnu 2002 Að tillögu allsherjamefhdar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2002 samþykkir að fela Kirkjuráði að vinna áffam að stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna með tilliti til stöðu og hlutverks hennar í nútímasamfélagi. Þar verði skilgreind 46

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.