Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 52

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 52
Þingsályktun um starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar 8. mál. Fhitt af Kirkjuráði. Kirkjuþing samþykkir efitirfarandi starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar: Grundvöllur Starfsmannastefna Þjóðkirkjunnar byggist á ákvæðum kirkjulaga, starfsmannalaga og annarra laga eftir því sem við á, starfsreglum Kirkjuþings, siðareglum viðkomandi starfsstétta, vígslubréfum presta og djákna, svo og stefnum sem kirkjan hefur samþykkt, svo sem jafnréttisstefhu, vímuvamarstefnu, o.fl. Með "Þjóðkirkjan" er átt við sóknir, embætti og stofhanir Hinnar evangelísku lútersku Þjóðkirkju á íslandi. Með orðunum "starfsfólk" og "starfsmaður/starfsmenn" er átt við vígða þjóna Þjóðkirkjunnar, sóknamefndir, starfsfólk sókna og stofnana Þjóðkirkjunnar. Starfsmannastefnan tekur og til ólaunaðs starfsfólks kirkjunnar eftir því sem við getur átt. 1. Meginmarkmið Meginmarkmið starfsmannastefnunnar er að Þjóðkirkjan hafi á að skipa hæfu, áhugasömu og ábyrgu starfsfólki, að Þjóðkirkjan veiti starfsfólki sínu sem best skilyrði til að helga sig hinum fjölþættu verkefnum á vettvangi kirkjunnar og möguleika til þess að vaxa og dafna í starfi. 2. Ábyrgð og skyldur stjórnenda og starfsmanna í Þjóðkirkjunni skulu viðhafðir góðir og gildir stjómunarhættir. Þar ríki jákvætt viðhorf til starfsmanna og gagnkvæmt traust milli stjómenda og starfsfólks. Stjómendur sýni starfsfólki traust, tillitssemi og hreinskilni, tryggi gott samstarf og vinnuanda, sjái til þess að vinnuaðstaða og félagslegt starfsumhverfi sé gott og veiti starfsfólki tækifæri til að menntast og dafna í starfi, bæði faglega og persónulega. Stjómendur gefi starfsmönnum tækifæri til að taka þátt í mótun stefnu Þjóðkirkjunnar og ákvörðunum er varða störf þeirra sérstaklega. Starfsfólk Þjóðkirkjunnar sýni kostgæfni og trúmennsku, ábyrgð og frumkvæði, vilja og hæfni til samstarfs og sveigjanleika í starfi. Starfsfólk skal temja sér kurteisi og háttvísi í framkomu og að sýna hvert öðm tilhlýðilega virðingu, umburðarlyndi og jákvætt viðmót. Stjómendur sjái til þess að launað jafnt sem ólaunað starfsfólk njóti virðingar fyrir störf sín. 3. Upplýsingar, boðmiðlun og samskipti Almennar upplýsingar um stefnu og starfsemi Þjóðkirkjunnar skulu ávallt vera starfsfólki aðgengilegar. Upplýsingastreymi og boðleiðir skulu vera skilvirkar til að styrkja samstöðu starfsfólks, auka ábyrgð og bæta samskipti. Stjómendum ber skylda til að upplýsa starfsfólk um málefhi sem varða störf þess sérstaklega. 4. Jafnrétti, starf og fjölskylda Starfsfólki skal gert kleift að samræma starfsskyldur og skyldur við fjölskylduna. Starfsfólki skal gefinn kostur á tímabundnu breyttu starfshlutfalli og sveigjanlegum vinnutíma vegna fjölskylduábyrgðar, eftir því sem kjarasamningar og aðstæður leyfa og án þess að það hafi áhrif á starfsframa þeirra. Þjóðkirkjan stendur vörð um mannréttindi, hvetur til umburðarlyndis og vinnur samkvæmt jafhréttislögum og jafnréttisáætlun kirkjunnar. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.