Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 55

Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 55
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Kirkjuþing nr. 729/1998 9. mál. Flutt af Kirkjuráði 1. gr. Við 1. gr. bætist nýr málsl. svohljóðandi: Ennfremur hafa þeir prestar kosningarrétt sem settir eru til þjónustu í kjördæminu til lengri tíma en eins árs samfellt. 2. gr. í stað orðanna “tvo menn í stjóm Kirkjubyggingasjóðs, sbr. lög um Kirkjubyggingasjóð nr. 21 18. maí 2002 og mann í Skipulagsnefnd kirkjugarða” í 1. mgr. 35. gr. komi: og kjósa fulltrúa í Kirkjugarðaráð. 1- 4. tl. 1. mgr. 35. gr. falla brott. 5. tl. verður 1. tl. og 6. tl. verður 2. tl. 3. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. nóvember 2002. 51

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.