Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 69

Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 69
Tillaga að starfsreglura um fastanefndir Þjóðkirkjunnar 22. mál. Flutt af Halldóri Gunnarssyni 1. gr. Fastanefndir kirkjunnar eru löggjafamefnd, fjárhagsnefnd og allsherjamefnd Kirkjuþings, sem kjörið er árlega til í upphafi hvers Kirkjuþings. Kirkjuráð ákveður árlega í hvaða nefndum kirkjuráðsmenn sitja, þannig að minnst einn kirkjuráðsmaður á sæti í hverri nefnd. Formenn em kosnir árlega af Kirkjuþingi. 2. gr. Eftir kjör til Kirkjuþings kallar forseti Kirkjuþings alla nýkjöma kirkjuþingsfulltrúa til fundar um hálfum mánuði fyrir Kirkjuþing. Þar em m.a. kynnt störf þingsins og afhent þingmál og gögn sem Kirkjuráð hyggst leggja fyrir þingið, svo og lögð fram tillaga um kjör kirkjuþingsmanna í fastanefndir þingsins. Formaður fastanefndar kallar síðan nefndina saman einu sinni á ári eftir það, að jafnaði hálfum mánuði fyrir setningu 2., 3. og 4. Kirkjuþings á hverju kjörtímabili, í samráði við forseta þingsins. Ef brýna nauðsyn ber til getur formaður kallað nefndina oftar saman með samþykki forseta þingsins. 3. gr. Fastanefndimar taka við málum, sem Kirkjuráð vísar til þeirra til undirbúnings fyrir störf Kirkjuþings. Fjárhagsnefnd fjallar sérstaklega um reikninga Þjóðkirkjunnar og fjárhagsáætlun hennar. 4. gr. Biskupsstofa sér hverri nefnd fyrir ritara, sem jafnframt er starfsmaður nefndarinnar. Greinargerð Tillaga að þessum starfsreglum er sett samkvæmt 22. gr. laga nr.78/1997. Með þessum tillöguflutningi er komið til móts við þær óskir sem fram hafa verið settar á Kirkjuþingum 1998 - 2001 um að kirkjuþingsfulltrúar geti kynnt sér mál Þjóðkirkjunnar betur og búið sig þannig betur undir störf á Kirkjuþingi hveiju sinni. Þannig gefist betri tími til að forvinna mál í nefndarstörfum, fjalla um fram lagðar greinargerðir og undirbúa hveija viðkomandi nefnd vill kalla til umræðu um einstök mál á nefndarfundi á komandi Kirkjuþingi. í tillögunni er kveðið á um að aðeins Kirkjuráð, sem framkvæmdaraðili Þjóðkirkjunnar, geti vísað málum til fastanefndanna. Þær taki ekki upp önnur mál til umfjöllunar. Þá er kveðið á um það að fastanefndimar komi ekki saman fyrir fyrsta Kirkjuþing á nýju kjörtímabili, en þess í stað, kalli forseti Kirkjuþings alla nýkjöma kirkjuþingsfulltrúa til fundar um hálfum mánuði fýrir Kirkjuþing. Þar séu kynnt störf þingsins og afhent gögn sem Kirkjuráð hyggst leggja fyrir þingið, svo og þau mál, sem tilbúin em til flutnings á þinginu. A þessum fundi leggi forseti fram tillögu um nefndarskipan fastanefnda þingsins, sem nefndarmenn geta síðan gert athugasemdir við. Þá er gert ráð fyrir að biskupsstofa leggi nefndunum til ritara, sem jafnframt séu starfsmenn nefndanna, sem hægt sé að leita aðstoðar til við undirbúning mála og umfjöllun. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.