Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 70

Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 70
Einstakar greinar þarfnast ekki frekari skýringa. Með samþykkt þessara starfsreglna þyrfti að breyta ákvæðum starfsreglna um Kirkjuþing nr. 729/1998 um jafnréttisnefnd kirkjunnar, sem yrði þá ekki sérstaklega tilnefnd sem fastanefnd kirkjunnar, heldur kæmi sem ein af fastanefirdunum, tilnefhd í 7. lið 35. gr. Ef þessi tillaga yrði flutt af löggjafamefnd til samþykktar, þyrfti nefndin að flytja breytingartillögu til samræmis á starfsreglum nr. 729/1998 um Kirkjuþing. Málinu var vísað ffá. 66

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.