Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 72

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 72
Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til að endurskoða ákvæði starfsreglna og þjóðkirkjulaga um Kirkjuþing o. fl. 24. mál. Flutt af Halldóri Gunnarssyni Kirkjuþing 2002 samþykkir að skipuð sé þriggja manna starfsnefnd Kirkjuþings, sem geri tillögu að breytingu á lögum nr. 78/1997 með endurskoðun á starfsreglum og/eða nýjum, einkum er varðar skipan Kirkjuþings og störf þess. Kirkjuþing kýs formann nefhdarinnar, Kirkjuráð tilnefnir einn og biskupafundur tilnefhir annan. Nefndin gerir Kirkjuþingi grein fýrir tillögum sínum á Kirkjuþingi 2003, sem komi þar til frekari umfjöllunar og ákvörðunar. Greinargerð Að loknu einu kjörtímabili Kirkjuþings og tvennum kosningum til Kirkjuþings eftir lagasetningu um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 virðist ljóst, að ekki verður undan því vikist, að ná fram ýmsum lagfæringum á umræddum lögum, s.s. um skipan kjördæma kirkjuþings, sem em mjög misfjölmenn, endurmeta stöðu sérþjónustupresta og annarra starfsmanna með tilliti til kjörs til kirkjuþings, meta hvemig hægt sé að virkja enn frekar umræður innan Þjóðkirkjunnar um málefni Kirkjuþings og standa að framkvæmd kosningar til Kirkjuþings með það að leiðarljósi. Styrkja þarf bakland kjörinna kirkjuþingsmanna. Kanna mætti möguleika þess að koma fýrir nýjum vettvangi um umfjöllun kirkjumála á kirkjustefnu eða héraðsstefnu með þátttöku héraðsnefndarmanna og kirkjuþingsmanna í viðkomandi kjördæmi undir forsæti biskups og viðkomandi vígslubiskups. Þá em einnig ýms atriði í lögunum og eða starfsreglum, sem þarf að taka fram með skýrari hætti eða huga að breytingum á, s.s. um að Kirkjuþing samþykki fjárhagsáætlanir þjóðkirkjunnar eins og við getur átt, störf Kirkjuþings og kjör til Kirkjuráðs, stjómar prestssetrasjóðs, nefnda og fastanefnda þingsins, löggjafanefhdar, fjárhagsnefndar og allsherj amefndar. Gert er ráð fýrir í ályktuninni að nefndin geri kirkjuþingi 2003 grein fýrir störfum sínum og frumdrögum að tillögugerð, sem kirkjuþing myndi ákveða frekari málsmeðferð á. Málinu var vísað frá. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.