Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 79

Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 79
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 33. mál. Flutt af löggjafamefnd 1. gr. Orðið “prófasti” í 2. ml. 15. gr. fellur brott. 2. gr. Við 16. gr. bætist nýr málsl. svohljóðandi: Hlutaðeigandi prófasti skal gefínn kostur á að lýsa við valnefndina sjónarmiðum sem varða prófastsdæmið í heild. 3. gr. Við 18. gr. bætist: og umsækjendur. 4. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar öðlast gildi 1. janúar 2003. Að tillögu löggjafamefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2002 ályktar að ekki sé ástæða til að breyta starfsreglum um presta nr. 735/1998 grundvallaratriðum. 75

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.