Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 82

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 82
Jakobi Ág. Hjálmarssyni varðandi nýmæli, að hyggilegt væri að koma upp möppu til hliðar við Handbókina með ákveðnum leiðbeiningum og efni. í öllu þessu þarf fyrst og fremst að gæta að því hver kjaminn er í hinni kristnu athöfn. Ef hann er öllum ljós er auðveldara að mæta óskum um fjölbreytni í framkvæmd að öðm leyti. 3. Rit um kirkjur landsins og öndvegisrit og Kristnihátíðarsjóður Undirbúningsnefnd um ritun sögu biskupsstólanna sem Kirkjuþing 2002 samþykkti að hefja fékk stærsta styrkinn sem veittur var úr Kristnihátíðarsjóði við fyrstu úthlutun sjóðsins fyrir um ári. Biskupsembættið hefur ekki sótt um styrk til Kristnihátíðarsjóðs vegna útgáfu á ritum um kirkjur. Hins vegar er verið að vinna að útgáfu ritraðar um kirkjur á vegum Þjóðminjasafna og Húsafriðunamefndar ríkisins og er það unnið í samstarfí við Biskupsstofú. Kirkjuráð hefur veitt styrk til útgáfunnar. Verkið er kostað að mestu leyti af Þjóðminjasafni sem hefur umsjón með útgáfunni þ.m.t. ritsjóm, fjáröflun o.fl. Nú þegar hafa komið út þrjú rit með kirkjum í Ámessprófastsdæmi. Fleiri rit em í undirbúningi. Biskupsstofa hefur í samstarfí við ýmsa aðila sótt um styrki í Kristnihátíðarsjóð um margvísleg góð verkefni. Ég minnist ekki að sótt hafi verið sérstaklega vegna útgáfu “þeirra öndvegisrita kristininnar í landinu sem ófáanleg em nú um stundir” eins og fýrirspyrjandi orðar það. Mér er svo sem heldur ekki ljóst hvaða rit er átt við hér. 4. Fríkirkjur í hirðisbréfi mínu sagði ég að ég teldi “koma til greina að skoða möguleika þess að lögfest verði heimild til óstaðbundinna safnaða innan þjóðkirkjunnar, að uppfylltum vissum skilyrðum, án þess að raskað sé gmndvallarstöðu sóknanna innan þjóðkirkjunnar. Með því væm hinum evangelisk-lúthersku ffíkirkjusöfnuðum gert kleift að ganga í þjóðkirkjuna með þeim sérréttindum sem þeir teldu mikilvæg. Slík sameining lúthersku kirkjunnar í Islandi í eina heild væri mikilvert skref í áttina til einingar kristnnnar.” Það hefur gjaman verið litið á fríkikirkjusöfnuðina þessum augum hér á landi, þó svo áð engin lög hafi gild um það, þá hafa þeir haft stöðu svipað og “valgmenigheder” í dönsku þjóðkirkjunni, en þeir söfnuðir em bundnir í lögum sem framhald laganna um leysingu sóknarbands, fimmtíu Qölskyldur í einni sókn geta með leyfi biskups tekið sig saman um að kalla prest og launa hann og kosta guðsþjónustur og starfsemi hans. Hér hafa fríkirkjuprestar haldið embættisgengi og þjóðkirkjuprestar hafa leyst þá af. Fríkirkjumar hafa notað sálmabók og helgisiðabók þjóðkirkjunnar, embættisklæði og notið allrar þjónustu af hálfu kirkjunnar. Athyglivert er að kirkjulögin frá 1997 lögfesta venju sem gilt hafði lengst af 20. aldar að prestum hinna evangelisk-lúthersku fríkirkjusafnaða var boðið til prestastefnu. Hvað felst í þessu? Eg lít svo á að það sé í samræmi við þá stöðu þeirra að þeir byggja á játningagmndvelli þjóðkirkjunnar og nota sömu helgisiði og sálmabók, sækja presta sína til þjóðkirkjunnar og vígslu af hendi biskups íslands. Þátttaka fríkirkjuprestanna á prestastefhu er því þáttur í stöðu þeirra innan biskupsdæmis íslands, þótt þeir eigi að öðm leyti ekki aðild að stjómkerfi þjóðkirkjunnar. Ég teldi mikilvægt að fýlgja þessu eftir og finna leið til að veita þeim aðgang að stjómkerfi og sjóðum kirkjunnar. En það þarf að huga að ýmsu í þeim efhum, lögum og reglum, hvað okkur leyfist. Ég hef rætt við forystumenn eins frikirkjusafnaðanna og þar er áhugi á að kanna hug safnaðarfólksins. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.