Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 134

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 134
134 taldi að rúm og tími væru ekki reynsluhugtök sem við öðluðumst gegn- um skynjun. Hugmyndir verða að hafa eitthvert viðfang. Að dómi Kants samanstendur hráefni þekkingarinnar af eiginleikum hlutanna sem eru í kringum okkur. Í sjónskynjun eru það ljósið (eða ljóseindir) og endur- varpseiginleikar áreitanna. Í heyrninni eru það breytingar á loftþrýstingi. Þessi eðlisfræðilegu fyrirbæri eru þó einungis hráefni fyrir skynjun og skilning. Afar áhugaverðar spurningar felast því í skilningi á búnaðinum sem veitir okkur kost á skynjun, og skilningur á slíkum ferlum er eitt höf- uðmarkmið hugfræðinnar. Hins vegar má líkja aðferðum reynsluhyggju og atferlisstefnu við það að reyna að skilja tölvu með því að kanna það sem fer inn gegnum lyklaborðið og músina og síðan það sem birtist á skjánum. Slík greining sneiðir hjá þeirri forritun sem liggur að baki viðbrögðunum við því sem slegið er inn og ræður öllu um virknina. Rúmið er því talið ein af nauðsynlegum frumforsendum reynslunnar sem gerir okkur kleift að álykta um hlutina með þeim hætti sem við gerum. Rúmið var að mati Kants ekki alltumlykjandi hugmynd um almenn tengsl milli hluta, heldur það sem hann kallar hreina skoðun (þ. Anschauung). Skoðun vísar hér til einhvers sem er kannað – eða rýnt í. Við táknum rúmið sem einhvers konar rými eða stærð sem hefur þó engin tiltekinn endimörk. Rúmið er ekki eitthvað sem við beitum með meðvituðum hætti. Þar með höfum við ekki beina reynslu af hlutunum í kringum okkur. Hluturinn er það sem hefur áhrif á skynfærin (vegna ljóseinda, loftþrýstings eða sam- einda sem berast tungu eða lyktarklumbu) sem leiða til skoðana í tíma og rúmi.19 Þess vegna gerði Kant greinarmun á hlutum eins og þeir birtast okkur og hlutunum í sjálfum sér sem eru okkur ekki aðgengilegir. Kant fjallaði í kenningum sínum um Kategorien, sem á íslensku eru stundum nefndar hugkvíar og eru hreinar hugmyndir skilningsins. Við búum yfir hreinum eða fyrirframgefnum altækum hugtökum sem eru óháð allri reynslu, ef við eigum á annað borð að geta alhæft nokkuð um heiminn.20 Kant telur hugkvíarnar vera tólf talsins en til þeirra teljast ýmis grundvallaratriði eins og orsök og afleiðing, eiginleiki og tilvist. Ekki er fjarri lagi að álykta að í ýmsum hugmyndum sem skynjunarsál- fræðingar og taugavísindamenn hafa sett fram um verkan sjónkerfisins felist viðbætur við, eða endurbætur á, listanum yfir þau tæki sem Kant nefndi til sögunnar. Sumar viðbæturnar eru sértækari en hugkvíar Kants, 19 Günter Zöller, „Inngangur“, Immanuel Kant, Forspjall að frumspeki, bls. 18–19. 20 Sjá t.d. Þorsteinn Gylfason, Innlit hjá Kant. áRni KRiStjánSSon
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.