Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 136

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 136
136 arfræðinnar gríðarmikilvægt. Hann áttaði sig á því að túlkun léki lykilhlut- verk í skynjun. Alhazen sagði að það sem við sjáum geti ekki orðið til í gegnum skynhrifin ein og sér heldur greinum við eiginleika hlutanna með úrvinnslu og ályktun. Þar er skilningurinn að verki að sögn Alhazens.26 Stórt skref fram á við fólst svo í því að þýski vísindamaðurinn Johannes Kepler sýndi fram á að það sem við sjáum er ekki myndin sem varpað er á nethimnu augans.27 Vegna ljósbrotseiginleika augans er þar allt á hvolfi. Kepler útskýrði hvert raunverulegt hlutverk augans væri; ljósbrotseig- inleikar augans þjóna fyrst og fremst því hlutverki að skapa skýra mynd af umheiminum á augnbotni. Kepler ályktaði því að sjón fælist í skynhrifum vegna örvunar sjónbotns eftir að augasteinninn (og aðrir gagnsæir hlutar augans) hefði brotið ljósið sem því berst og varpað því á nethimnuna. Þegar þetta varð ljóst var beinlínis hægt að gera ráð fyrir því að myndin á nethimnunni sneri öfugt og haga kenningasmíð út frá því. Eitthvert merkasta framlag René descartes til sálfræði skynjunar var áðurnefnd viðleitni hans til að brjóta niður skilin á milli skynhrifa og hug- arstarfs í kenningu sinni um hugmyndir. descartes orðaði það svo að form hlutanna fyndi sér leið að skynfærunum og væru þar túlkuð og meðtekin fyrir tilverknað skynseminnar. Í þessu fólst stórt skref áfram í mótun hug- myndarinnar um að skilningsgáfa okkar túlki hinna margræðu mynd sem er varpað á augnbotninn. Einnig er rétt að minnast á framlag Benedikts de Spinoza,28 sem leit svo á að hugur og líkami væru tvær birtingarmynd- ir sama efnis. Þessi hugmynd er, ef vel er að gáð, afskaplega nútímaleg. Nútímasálfræði gengur út frá því að starfsemi hugarins endurspegli lífeðl- isfræðileg ferli í miðtaugakerfinu. Í hverju felast hugmyndir um skynjun nú á dögum? Hér skal stuttlega vikið að helstu hugmyndum í samtímakenningum um sjónskynjun. Í fyrsta lagi má nefna hugmyndina um sértæk hugartæki sem gera okkur mögulegt að nýta upplýsingar. Þar leikur hvert og eitt hugar- tæki afmarkað hlutverk.29 Þessi hugmynd á sér augljósar rætur í þekking- arfræði Kants. Í öðru lagi er gert ráð fyrir að þessi tæki vinni á fyrirfram gefinn hátt sem við höfum ekki meðvitaða stjórn á. Í þriðja lagi er gert ráð 26 Ibn Al-Haytham (Alhazen), Optics, þýð. A.I. Sabra, London: The Warburg Insti- tute, 1978. 27 Sjá t.d. donald Hoffman, Visual Intelligence. 28 Einnig kallaður Baruch Spinoza. 29 Sjá t.d. Fodor, Modularity of Mind; Pinker, How the Mind Works. áRni KRiStjánSSon
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.