Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Side 179

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Side 179
179 öldinni að þróa enn frekar ljóðlist um sorg og sektarkennd. Reyndar voru slík skrif farin að líta dagsins ljós um fimmtíu árum eftir stríð í bókum eins og The Emigrants (1996) og Austerlitz (2001) eftir W.G. Sebald. Eins og hugmyndir í hugrænum skáldskaparfræðum um framandræði sýna glöggt, gæti ekkert ljóð, bókmenntatexti eða kvikmynd bara sísona gert nokkurn að betri manneskju. Ljóð, texti eða sjónleikur býr ekki yfir slíkum áhrifamætti. En ég tel að í framtíðinni verði þeir sem kanna skrif- oglestur að íhuga tilgang bókmennta og skáldskapar. Ég sé ekki betur en að megintilgangurinn sé þríþættur. Í fyrsta lagi má einfaldlega nefna ánægjuna sem við sækjumst eftir í bók- menntum. Mér var illa brugðið í fyrsta sinn sem ég ferðaðist til Pergamon og tyrkneski leiðsögumaðurinn kallaði díonýsus guð skemmtunarinnar. En kannski hafði hann rétt fyrir sér. Þegar við tengjumst texta þráum við að láta flytja okkur burt frá heimi hversdagsleikans, meðalmennskunnar og örvæntingarinnar á aðrar lendur í fjarskanum. Á þeim lendum getum við verið einstök. Í krafti samsömunar getum við orðið stórmerkileg. Við getum fundið til ákafra tilfinninga án þess að atburðirnir bugi okkur þegar upp er staðið. Þýðir það að bókmenntir séu eins konar súkkulaði fyrir sál- ina? Ekki beinlínis, en mörg okkar gætu ekki hugsað sér að lifa í heimi án súkkulaðis. Í öðru lagi má nefna kostinn á að gera okkur að betri iðkendum skrifa- oglesturs. Bruner fjallaði um hugmynd Barthes um höfundarþátt textans og hvernig rithöfundar gera lesendum kleift að skrifa sínar eigin útgáfur. Bruner sagðist telja að „gjöf afburðahöfundar til lesandans væri að gera hann að betri höfundi“, með öðrum orðum að auðvelda betri höfundi eigin sviðsetningu á textanum.42 Þegar hugfræðingar hafa rannsakað sérþekkingu, hefur tilgangurinn meðal annars verið sá að skilja hvernig eitthvert okkar gæti öðlast sérþekk- ingu á ákveðnu sviði, hvort sem hún felst í að þreyta maraþon eða kenna börnum að leysa rúmfræðiþrautir. Ég tel að hugræn skáldskaparfræði geri sér á líkan hátt vonir um að stuðla að því sem Bruner skilgreindi sem gjöf afburðahöfundarins. Með því að leggja stund á hugræn skáldskaparfræði sækjumst við eftir því að verða færari iðkendur skrifaoglesturs. Leit okkar að betrumbótum er ekki aðeins tæknilegs eðlis. Með skrifum okkar verð- um við færari í að rita um sannleikann og með lestrinum komumst við enn dýpra í það sem við lesum. 42 Jerome Bruner, Actual Minds, Possible Worlds, bls. 37. Að SKRIFAOGLESA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.