Peningamál - 01.03.2005, Qupperneq 3

Peningamál - 01.03.2005, Qupperneq 3
Nokkurt vatn hefur runnið til sjávar frá því Seðlabankinn gerði síðast grein fyrir þróun og horfum í efnahags- og peningamálum í byrjun desember sl. Auk hækkunar um 1 prósentu, sem kynnt var í Peninga- málum 2004/4, hækkaði bankinn stýrivexti um 0,5 prósentur í febrúar sl. Ástæðum seinni hækkunarinnar var lýst í greinargerð til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir svokölluð þolmörk í mánuðinum.1 Að gefnu tilefni er ástæða til að árétta að verðbólga umfram þolmörk var í sjálfu sér ekki tilefni vaxtahækkunarinnar, enda nokkuð fyrirsjáanleg, heldur gaf greinargerðin bankanum tækifæri til þess að skýra ákvörðun sína, sem tekin var í ljósi mats á verðbólgu- horfum til næstu tveggja ára. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði ber að skoða í ljósi hrað- vaxandi eftirspurnar og versnandi verðbólguhorfa. Horfurnar breytt- ust verulega til hins verra í kjölfar þess að bankarnir tóku að bjóða fasteignaveðlán á betri kjörum en áður. Hörð samkeppni bankanna og Íbúðalánasjóðs á fasteignaveðlánamarkaði hefur stuðlað að hröðum útlánavexti sem ekki sér fyrir endann á. Auk þess ollu breytingar á tímasetningu stórframkvæmda því að þær munu ná hámarki í ár en ekki árið 2006. Vaxtahækkanir Seðlabankans um 1½ prósentu frá nóvember eiga þátt í ríflega 10% gengishækkun krónunnar frá lokum nóvemb- er. Háir vextir eru þó ekki eina ástæðan fyrir styrk krónunnar, enda eru raunstýrivextir bankans alls ekki háir í sögulegu samhengi. Útflutn- ingsverð hefur einnig hækkað og framkvæmdir við virkjanir og stór- iðju færast nú ört í aukana. Eins og Seðlabankinn hefur margsinnis áð- ur varað við er óhjákvæmilegt að framkvæmdahrinan og fleira sem nú gengur yfir efnahagslífið leiði til umtalsverðrar hækkunar raungengis, sem er ýmsum atvinnugreinum þungt í skauti. Vegna þess að vextir á erlendum skuldabréfa- og lánamörkuðum eru nálægt sögulegu lág- marki þarf ekki mjög háa stýrivexti hér á landi til þess að vaxtamunur við útlönd verði svo mikill að hann hafi aðdráttarafl fyrir erlenda fjár- festa í leit að ábatasamri en nokkuð áhættusamri skammtímafjárfest- ingu. Áhrif peningastefnu á gengi gjaldmiðla eru mikilvæg miðlunar- leið hennar í opnu hagkerfi. Við núverandi aðstæður verður þessi miðlunarleið afar virk og áhrifarík. Ef hún væri ekki fyrir hendi hefði peningastefnan ekki sömu áhrif og ella, eins og aðstæður eru nú á alþjóðlegum fjármagnsmörkuðum. Þess vegna er mikilvægt að hindra ekki virkni hennar. Mikil hækkun á gengi krónunnar kemur hins vegar hart niður á samkeppnisgeira þjóðarbúskaparins. Við þessu á pen- ingastefnan fá svör. Hún er almenn aðgerð sem ætlað er að ná til alls þjóðarbúskaparins, þótt ekki sé svo alltaf í reynd vegna þess að vægi Inngangur Stöðugleiki verður ekki tryggður átakalaust 1. Greinargerðin var send ríkisstjórninni 18. febrúar 2005 og birt á heimasíðu Seðlabankans þann dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.