Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 9

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 9
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 9 fyrir að verðbólga verði við 2½% verðbólgumarkmið bankans en í desember var spáð tæplega 3% verðbólgu á sama ársfjórðungi. Spáð er rúmlega 3% verðbólgu eftir tvö ár, sem er nokkru minni verðbólga en spáð var í desember, þótt hún verði áfram yfir verðbólgumark- miðinu. Eins og í síðustu spá er gert ráð fyrir að óvissa spárinnar sé sam- hverf litið eitt ár fram í tímann en að hún sé skekkt upp á við litið til tveggja ára. Slagsíðan upp á við hefur heldur aukist vegna þess að lík- ur á gengislækkun eru meiri en í desember. Mikilvægt er að hafa í huga að ofangreind spá byggist á óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankans og álíka sterku gengi krónunnar og það er nú út spátímabilið. Þannig nýtir bankinn spána sem leiðar- vísi við ákvarðanir í peningamálum. Spáin gefur til kynna hver fram- vindan gæti orðið, geri bankinn ekkert umfram það sem hann hefur þegar gert. Áhrifa peningastefnunnar mun samkvæmt spánni gæta í auknum mæli á þessu og næsta ári. Enn frekari samþjöppun stóriðju- áforma í ár veldur því að ofþensla verður í þjóðarbúskapnum út spá- tímabilið og má því ætla að frekara aðhalds verði þörf af hálfu seðla- bankans til þess að kveða niður þá verðbólgu sem henni fylgir. Frá- viksspá með breytilegum vöxtum og gengi staðfestir þetta mat enn frekar. Tafla 2 Verðbólguspá Seðlabanka Íslands Ársfjórðungs- Breyting frá fyrri Ársfjórðungsbreyting Breyting frá sama breytingar (%) ársfjórðungi á ársgrundvelli ársfjórðungi árið áður 2003:1 0,7 2,9 1,9 2003:2 0,5 2,0 2,0 2003:3 0,3 1,1 2,1 2003:4 1,0 4,1 2,5 2004:1 0,3 1,3 2,1 2004:2 1,7 7,0 3,3 2004:3 0,5 1,9 3,6 2004:4 1,3 5,2 3,8 2005:1 0,9 3,7 4,4 2005:2 1,0 4,1 3,7 2005:3 0,2 0,9 3,5 2005:4 0,4 1,7 2,6 2006:1 0,7 2,7 2,4 2006:2 1,1 4,4 2,4 2006:3 0,7 2,6 2,9 2006:4 0,7 2,8 3,1 2007:1 0,7 2,9 3,2 Tölurnar sýna breytingar milli ársfjórðungslegra meðaltala vísitölu neysluverðs. Breyting Breyting Ársbreytingar (%) milli ára yfir árið 2003 2,1 2,4 2004 3,2 4,0 2005 3,6 2,6 2006 2,7 3,1 Skyggt svæði sýnir spá. Heimild: Seðlabanki Íslands. 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Efri þolmörk Neðri þolmörk Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs 8 6 4 2 0 10 1 3 5 7 9 % Mynd 1 Verðbólguspá Seðlabankans Spátímabil: 1. ársfj. 2005 - 1. ársfj. 2007 | | | | | | |2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.