Peningamál - 01.03.2005, Síða 63

Peningamál - 01.03.2005, Síða 63
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 63 Þar til á síðasta ári sat Íbúðalánasjóður að mestu leyti einn að íbúða- veðlánamarkaðnum. Íbúðaveðlán sem aðrar fjármálastofnanir buðu voru ekki á samkeppnisfærum vöxtum og því aðeins viðbót við lán sem einstaklingar tóku hjá Íbúðalánasjóði og að nokkru leyti hjá lífeyrissjóð- um. Eftir að fjármálafyrirtæki tóku að veita íbúðaveðlán á samkeppn- isfærum vöxtum jukust möguleikar fólks til að fjármagna íbúðakaup til muna. Aukið framboð lánsfjár hefur sennilega átt stóran þátt í hækkun fasteignaverðs, en í febrúar hafði markaðsverð húsnæðis á landinu öllu hækkað um tæplega 20% á tólf mánuðum. Þær fjármálastofnanir sem veita íbúðaveðlán eru: Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., KB banki hf., Landsbanki Íslands hf., Netbankinn (nb.is), Frjálsi fjárfestingarbankinn, sparisjóðirnir og flestir lífeyrissjóðir. Í ágústlok reið KB banki á vaðið með íbúðalán sem báru 4,4% verðtryggða vexti og voru þetta jafngreiðslulán að hámarki 80% af markaðsverði íbúðar. Síðan fylgdu hinir viðskiptabankarnir í kjölfarið auk sparisjóðanna og Íbúðalánasjóðs. Bankarnir buðu lægri vexti hver í takt við annan og eru föstu verðtryggðu vextirnir nú 4,15% hjá þeim öllum. Auk þess sem vextir lækkuðu voru reglur um veðhlutfall rýmk- aðar. Lánin geta að hámarki numið frá 80% til 100% af markaðsverði eignar. Lánstíminn er sveigjanlegri en hjá Íbúðalánasjóði, eða frá 5 árum til 40 ára. Í öllum tilfellum er fyrsti veðréttur enn skilyrði fyrir 100% láni og eru vextirnir ýmist fastir eða með endurskoðunarákvæði á fimm ára fresti. Í flestum tilfellum þarf einstaklingur að vera við- skiptavinur viðkomandi bankastofnunar en Frjálsi fjárfestingarbankinn gerir ekki kröfu um slíkt.1 Fyrir utan veðrými eignar og greiðslugetu viðskiptavinar eru al- mennt engin hámörk á þeim lánum sem bankarnir veita.2 Undantekn- ing frá þessu er ef veðhlutfall er hærra en 80%. Hámark á lánum með veðhlutfall frá 80% til 100% er 25 milljónir króna og eru lán með svo hátt veðhlutfall einungis veitt til íbúðarkaupa. Bankarnir bjóða einnig lán sem eru gengisbundin, svokölluð myntkörfulán og blönduð lán í erlendum myntum og íslenskum krón- um. Lánin eru bundin í nokkrum gjaldmiðlum og eru þau helst veitt í Bandaríkjadölum, evrum, svissneskum frönkum og japönskum jenum. Þessi lán bera breytilega vexti sem reiknast sem álag á 3 mánaða LIBOR vexti og taka lántakendur því bæði vaxta- og gengisáhættu. Í desember síðastliðnum gengu Íbúðalánasjóður og sparisjóðirn- ir frá samkomulagi um að bjóða íbúðalán saman sem gerði það að 1. Til að skilgreinast sem viðskiptavinur banka þarf viðkomandi að vera með ýmist alla eða þrjá af eftirfarandi þjónustuþáttum: launareikning, greiðsluþjónustu, greiðslukort, við- bótarlífeyrissparnað og/eða ýmis konar persónutryggingar. 2. Viðskiptavinir þurfa í öllum tilfellum að fara í greiðslumat hjá viðkomandi viðskiptastofnun. Viðauki 4 Hvaða kostir standa íbúðarkaupendum til boða um þessar mundir?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.