Peningamál - 15.05.2013, Side 46

Peningamál - 15.05.2013, Side 46
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 3 • 2 46 sem hlutfall af landsframleiðslu munu hins vegar lækka á spátím- anum, ekki vegna þess að nafnvirði höfuðstóls skulda lækki, heldur vegna þess að nafnvirði landsframleiðslu hækkar vegna hagvaxtar og hækkunar verðlags. Lækkun skuldahlutfalls mun því ekki leiða til lægri vaxtabyrði í krónum talið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um frekari fyrirframgreiðslur erlendra lána. Mynd V-9 Skuldir hins opinbera 2000-20151 % af VLF 1. Grunnspá Seðlabankans 2013-2015. Heimildir: Fjármálaráðuneytið, Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 0 20 40 60 80 100 120 ‘14‘12‘10‘08‘06‘04‘02‘00 Vergar skuldir Hreinar skuldir

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.