Peningamál - 15.05.2013, Side 58

Peningamál - 15.05.2013, Side 58
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 3 • 2 58 enn frekar úr verðbólgu ef gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast. Mynd VIII-10 endurspeglar þá óvissu sem felst í grunnspánni þar sem líkindadreifing verðbólguþróunarinnar hefur verið metin. Breidd lík- indadreifingarinnar varpar ljósi á hve mikil óvissan er og lögun hennar endurspeglar mat á því hvaða áhættuþættir eru taldir hafa yfirhöndina og hvernig þeir hafa áhrif á verðbólguhorfur. Myndin sýnir það bil sem metnar eru 50%, 75% og 90% líkur á að verðbólga verði innan á spá- tímanum (sjá viðauka 3 í Peningamálum 2005/1). Samkvæmt matinu á líkindadreifingunni eru um helmingslíkur á að verðbólga verði á bilinu 2-4% um mitt næsta ár. Nánar er fjallað um helstu óvissuþætti grunnspárinnar í kafla I. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd VIII-10 Verðbólguspá og óvissumat PM 2013/2 Verðbólgumarkmið 50% líkindabil 75% líkindabil 90% líkindabil 0 1 2 3 4 5 6 7 2012 2013 2014 2015 ‘16

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.