Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 7

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 7
GLORAFEYKIR / Stjórn K. S. 1969— 70. Siðasta 5 manna stjórn félagsins. Á myndinni eru frá vinstri: Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri, Tobias Sigurjónsson, stjórnarformaður og Jóhann Salberg Guðmundsson. Aftari röð frá vinstri: Gísli Magnússon, Jón Eiríksson og Björn Sigtryggsson. millj. króna fyrir önnur þjónustu- og framleiðslustörf. Launakostn- aður af ofangreindum vinnulaunum nemur um 3 millj. króna.“ Söluskattur og opinber gjöld munu samtals hafa numið um 9,5 millj. króna. „Samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins var föstu starfsfólki gefinn kostur á líftryggingu að upphæð kr. 200 þúsund — hóptryggingu —, og að kaupfélagið greiddi helming iðgjalds. Um 90 manns notfærðu sér þetta boð, eða nær allir, sem rétt höfðu til þess. Kostnaður kaup- félagsins er um 500 kr. á mann. Lífeyrissjóður hefur verið hér um 11 ára skeið, en þó frjáls þátttaka. Meiri hluti verzlunar- og skrif- stofufólks hefur notfært sér þessi réttindi. Starfsmaður borgar 4% og kaupfélagið 6% af launum viðkomandi manns. Lífeyrissjóður var í árslok um 2,7 millj. kr. Frá síðustu áramótum er, samkv. lögum frá Alþingi, skylda allra launamanna, lausráðinna manna jafnt sem annarra, að vera í lífeyrissjóði, en þó með mismunandi framlagi.“ „Innstæður í Innlánsdeild og reikningum hafa hækkað um 13,7 millj. króna. í Innlánsdeild eru kr. 40,3 millj., og hefur hún hækkað um kr. 5,8 millj., tæpar. Innstæður í reikningum eru kr. 28,5 millj., tæpar, og hafa hækkað um kr. 7,9 millj. Af innstæðum í Innlánsdeild og reikningum eiga utanfélagsmenn 27,5 millj. króna,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.