Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 56

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 56
56 GLÓÐAFEYKIR sem Guðjón á Skatastöðum. Hann dáði fegurð og kosti dalsins, svip- tigin fjöll og kjarnagróður og trúði því, að hin fornn býli, sem þar eru allmörg, mundu rísa úr auðn. Milli þessara tignu fjalla undi hann og lifði lengstnm ævinnar, inn í þau vildi hann deyja. Látinn fékk hann leg í Skatastaðatúni, og kom þá allt heirn. Guðjón Þorsteinsson var frekar hár maður og grannvaxinn, and- litsfallið frítt, svipurinn tiltakanlega hlýr og góðlegur, framganga öll mótuð af einstakri hógværð og prúðmennsku. Hann var vel gef- inn, skáldmæltur nokkuð og stundaði ljóðagerð og vísna á síðari árum; á nokkrar stökur í Skagfirzkum ljóðum. Gæddur merkilegri skyggnigáfu, en dulur í frásögn urn þá hluti. Hann var mjög trú- hneigður og hugsaði mikið um eilífðarmálin, gæddur djúpri samúð með öllu, sem lifir og hrærist. Gestrisinn var hann svo að frá bar o°' vildi öllum oott oera. o o o „Guðjón á Skatastöðum var góður drengur og fyrir margra hluta sakir hinn merkasti maður.“ Svo var honum lýst af mætum manui 02' nákunnuoum. o o Jóhannes Jónasson frá Heiði í Gönguskörðum lézt þ. 27. sept. 1959. Hann var fæddur í Litladal í Dalsplássi 29. ágúst 1887, albróðir Jóns í Bólu, sjá Glóðafeyki 7. hefti 1967, bls. 37. Jóhannes dvaldist að mestu með foreldr- um sínum heima þar í Litladal fram um tvítugsaldur. Arið 1909 reisti hann bú að Fremri Kotum á Norðurárdal og bjó þar eitt ár. 1912—1913 bjó hann á Vöglum í Blönduhlíð, fór þaðan með konu sinni í luismennsku að Flugumýri. I Gilkoti á Neðribyggð búa þau 1917—1922, næsta ár á Breið, 1930—1932 í Kolgröf. Þess á milli voru þau hjón á ýmsum stöðum í Lýtings- staðahreppi og oftast í húsmennsku. Frá Kolgröf fóru Jrau búferlunr að Litla Vatns- skarði og voru þar 4 ár, en fluttust 1936 til sonar síns og tengdadóttur á Heiði og áttu Jrar heima til lokadags. Var Jóhannes fatlaður mjög hin efstu árin. Arið 1907 kvæntist Jóhannes Marsibil Benediktsdóttur bónda í Breiðargerði í Tungusveit o. v. Jónssonar, bónda að Snryrlabergi á Asum, Jónssonar, og konu bans Agnesar Jónsdóttnr Gnðmundsson- ar, en kona Jóns og móðir Agnesar var Guðríður Sæmundsdóttir, Jóhannes Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.