Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 20

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 20
20 GLÓÐAFEYKIR Að enduðum níu áratugum / siðasta tbl. Glóðafeykis birtist fyrri hluti viðtals við Sigurð d Egg. Hér kemur þá framhaldið. Upp úr þessu hóf ég svo kennslu. Ekki var nú ætlun mín að leggja fyrir mig það starf, en ástæðan var sú, að ég hafði ekkert sérstakt að gera þegar ég kom aftur norður til Gísla og Ingibjargar. Jóhann Páll hafði stundað kennslu þarna í dalnum, en um þessar mundir var verið að stofna nautgriparæktarfé- lag. Jóhann Páll var mikill hvata- maðnr að því og þurfti nú að heim- an til þess að kynna sér þau mál. Af þessum sökum gat hann ekki sinnt þeirri kennslu, sem hann var búinn að taka að sér. Kom hann nú til mín og bað mig að leysa sig af hólmi. Það aftók ég. Jóhann Páll var um þetta leyti að kenna hjá Vil- hjálmi á Ölduhrygg. Hélt hann nú áfram að ámálga þetta en ég svaraði því til, að enginn tæki mig í hans stað. — Ja, viltu slá til ef skiptin verða samþykkt af þeim, sem kenna á hjá? Jú, mér fannst ég þá illa geta neitað og svaraði því til, að ef Vilhjálm- ur samþykkti skiptin fúslega skyldi ég taka að mér kennsluna, annars ekki. Ég þekkti Vilhjálm vel. Við vorum góðir kunningjar. Hann var harðneskjukarl en hreinskilinn og einlægur. Hann kvað skiptin velkomin. Tók ég svo að kenna hjá honum og var Jt\ í ekki lokið er Jóhann Páll kom aftur. En þá vildi Vilhjálmur ekki kennaraskipti á ný. — Sigurður verður áfram hjá mér, sagði hann, og þá varð svo að vera. Úr þessn varð svo kennsla í fjóra vetur. Kenndi aðallega í Svarfaðardalnum en einnig í Hegranesinu og í Málmey, hjá Friðriki EfRÍ Sigurður Þórðarson Egg 25 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.