Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 66

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 66
66 GLÓÐAFEYKIR Síðustu árin allmörg, er þau hjón voru lítt vinnufær orðin fyrir elli sakir og þreytu eftir langan og strangan dag og höfðu lítið fyrir sig að leggja, voru þau til heimilis á Úlfsstöðum, hjá Sigurði bónda Jóhannssyni og konu hans Hólmfríði Jóns- dóttur, systurdóttur Gísla hreppstjóra á Víðivöllum. Þar var að þeim búið og hlynnt af húsbændum sem nánir vandamenn væru. Vorið 1960 fóru þau samtímis á Héraðs- sjúkrahús Skagfirðinga, þrotin að þreki og heilsu. Þaðan áttu þau eigi afturkvæmt. Ágústa Þorkelsdóttir var meðalkona vexti, dökk á yfirbragð, brúnamikil nokkuð, festu- leg og svipmikil og þó góðlegur svipurinu. Hún var vel greind, prýðilega verki farin, jafnt utan bæjar sem innan, þrifin og rnynd- virk. Verk hennar öll voru unnin með því hugarfari, að þau báru launin í sjálfum sér. Hún var særnd vinnu- hjúaverðlaunum af Búnaðarfélagi íslands. Águsta Þorkelsdóttir. Jón Guðmundsson, f. bóndi á Hofi í Vesturdal, lézt þ. 3. sept. 1960. Hann var fæddur að Miklabæ í Blönduhlíð 17. marz 1877, sonur Guðmundar þar Sigurðssonar bónda á Stóru Ökrum, Þorsteinssonar, og konu hans Guðnýjar Jónsdóttur, er ætt- uð var úr Grímsey. Ársgamall missti Jón föður sinn. Var hann þá tekinn í fóstur af Jóni Jónssyni og konu hans Guðrúnu Sölvadóttur og óx upp með þeim, fyrst í Víkurkoti í Blönduhlíð og síðan í Borgargerði á Norðurárdal. Eftir fermingaraldur fór hann í vist að Flata- tungu og var þar um hríð, síðar á Merkigili og víðar. Laust fyrir aldamót fór hann vist- um að Fagranesi á Reykjaströnd. Þar kynnt- ist hann konuefni sínu, Margréti Jóhanns- dóttur bónda á Molastöðum í Fljótum, Jónssonar, og konu hans Sigurlaugar Jóhauusdóttur, Jónssonar, og Ólafar Gísladóttur. Gengu þau Jón og Margrét í hjónaband árið 1899. Voru fyrst í húsmennsku á Bústöðum í Austurdal, reistu bú á Minni Ökrum í Blönduhlíð 1903 og bjuggu þar til 1906, á Tyrf- Jón Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.