Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 11

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 11
GLÓÐAFEYKIR 11 í fundarlok færði fundarstjóri Birni í Framnesi einlægar þakkir fyrir mikil og farsæl störf í þágu Kaupfél. Skagfirðinga — og sleit fundi að því búnu. TILLÖGUR Rdðstöfun á tekjuafgangi. (Stjórn K.S.). Lagt í varasjóð ................................ kr. 900.000,00 Lagt í stofnsjóð félagsmanna, í hlutfalli við ágóðaskyld viðskipti.............. — 2.400.000,00 Lagt í Menningarsjóð K.S.......................... — 50.000,00 Lagt í Ferðasjóð félagsmanna...................... — 250.000,00 Eftirstöðvar yfirf. til næsta árs................. — 2.827,59 Samtals kr. 3.602.827,59 Náttúruvernd. (Egill Bjarnason). I tilefni af því, að nú er í undirbúningi stofnun samtaka um nátt- úruvernd á Norðurlandi, vil ég undirritaður beina þeirri ósk til Kaupfélags Skagfirðinga, að það gerist styrktaraðili að þessum vænt- anlegu samtökum og leggi til þeirra 10 þús. kr. í ár. Iðnaður (Allsherjarnefnd). Með tilliti til aðildar íslands að EFTA og fyrirhugaðrar uppbygg- ingar íslenzks iðnaðar í því sambandi, felur aðalfundur K.S., haldinn á Sauðárkróki 4.-5. maí 1970, stjórn K.S. að láta fara fram athugun á því, hvort möguleikar væru á að staðsetja slík fyrirtæki hér á Sauð- árkróki. Æskilegt væri að samstarf gæti tekizt um þetta við SÍS, og þá einn- ig hvaða nýjar iðngreinar kæmu frekast til álita. Frœðslustarfsemi. (Ingimar Bogason). Aðalfundur K.S., haldinn í Bifröst á Sauðárkróki dagana 4. og 5. maí 1970, samþykkir að leggja til að stjórn og framkvæmdastjóri vinni að því í samráði við stjórn SÍS, að hér á félagssvæði K.S. verði árlega tekin upp fræðslustarfsemi í formi fyrirlestra eða stuttra nám- skeiða til að kynna og efla samvinnuhugsjónina og samvinnumál. Ætti slík starfsemi að geta vakið áhuga ungs fólks og hvatt það til starfa, og endurlífgað að nokkru hinn forna eld samvinnustefnunn- ar í formi framtaks 02; nvrra dáða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.