Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 45

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 45
GLÓÐAFEYKIR 45 Haustslátrun 1970 Á s.l. hausti hófst slátrun hjá Kaupfélagi Skagfirðinga mánudag- inn 14. sept., eða viku fyrir göngur, og stóð sauðfjárslátrunin til 21. október. Strax að aflokinni sauðfjárslátrun hófst slátrun á nautgrip- um og hrossum. Vegna fjárhagslegra erfiðleika hjá Kaupfélagi Siglfirðinga, komu fram óskir um það, að Kaupfélag Skagfirðinga tæki að sér að sjá um slátrun á Siglufirði að þessu sinni. Talið var sjálfsagt að verða við þeirri ósk, og var því á þessu hausti slátrað á Sauðárkróki, Hofs- ósi og Siglufirði á vegum félagsins. Heildarslátrun var sem hér segir: Á Sauðárkróki var slátrað 39.580 kindum, Hofsósi 6.073 kindum og á Siglufirði 1.440 kindum eða alls 47.093 kindum. Heim var tekið 219 dilkar og 262 fullorðið, og komu því til innleggs 42.280 dilkar og 4.332 fullorðið, eða samtals 46.612 kindur, og var það 1.700 kindum færra en haustið á undan. Meðalþungi dilka reyndist þannig: 1970 1969 Sauðárkróki ..................... 14.125 kg 13.775 kg Hofsósi ......................... 13.954 kg 14.481 kg Siglufirði....................... 15.845 kg O O Meðalþungi dilka innl. 1970 var 14.157 kg á móti 13.859 kg haust- ið 1969, og hafði því aukizt um 298 gr. Þess ber þó að geta, að meðal- þungi dilka á Sauðárkróki og Hofsósi er reiknaður með nýrmör, en á Siglufirði var mörinn tekinn úr kjötinu áður en vigtað var. Heildarkjötmagn var 682.4 tn. og hafði minnkað um 12.9 tn. frá 1969. Óvenjulítið af kjöti var flutt út frá K.S. á þessu hausti, eða aðeins 128 tonn, á móti 553 tn. haustið 1969. Eftirfarandi uppígreiðsluverð hefur verið ákveðið á haustinn- leggið, og miðast það allt við kg kjöts:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.