Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 60

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 60
60 GLÓÐAFEYKIR Gisli Þórarinsson, verkam. á Sauðárkróki, varð bráðkvaddur 30. des. 1959. Hann var fæddur að Egilsá á Norðurárdal 4. ágúst 1886. Voru foreldrar hans Þórarinn bóndi á Miðgrund og Grundargerði í Blönduhlíð Erlendsson, vinnum. á Reyni- stað, Jónssonar, og Ólína Jónasdóttir á Minni Ökrum, Jónssonar. Fyrstu árin var Gísli hjá móðurforeldrum sínum, Jónasi og Ragnheiði, en fluttist snemma að Sólheimum í Sæmundarhlíð, til Árna bónda Sveinbjörnssonar og Lilju konu hans. Var síðan, er upp komst, í vistum unz hann, árið 1910, kvæntist Ingiríði Hannes- dóttur bónda á Kimbastöðum, Þorleifsson- ar, og konu hans Sigurborgar Jóhannesdótt- ur. Voru þau í vinnumennsku á ýmsum stöðum vestan Vatna og búandi á stundum, t. a. m. tvívegis í Jaðri hjá Glaumbæ, 1910—1911 og 1915—1918. Til Sauðárkróks hurfu þau alfari 1933 og áttu þar heimili upp þaðan. Þau hjón eignuðust 3 börn og eru öll á lífi: Geirald, bifreiðar- stjóri á Sauðárkróki; Lovisa, verkak. á Sauðárkr. og Sigriður, húsfr. í Reykjavík. Ingiríður lézt 29. okt. 1967. Eftir að þau hjón fluttu heimili sitt til Sauðárkróks, vann Gísli löngum í sveit sem áður; var árum saman í kaupavinnu og vetrar- vist. Hann var trtileiksmaður mesti, laghentur og velvirkur. Kindur átti hann jafnan nokkrar og hélt vel. Aldrei var hann tekjuhár, en lágar tekjur nýttust honum vel, enda hirtnismaður um alla hluti. Gísli Þórarinsson var meðalmaður á vöxt, burðamaður góður, vel farinn í andliti og svipgóður. Hann var gæflyndur og hélt sér lítt fram, fátalaður að fyrra bragði en viðræðugiaður. Hann var grand- var maður o°' sfóðmenni. o o Gísli Gottskdlksson, kennari og bóndi í Sólheimagerði í Blöndu- hlíð, lézt þ. 4. jan. 1960. Fæddur var hann að Bakka í Hólmi 26. febr. árið 1900. Faðir hans var Gottskálk bóndi á Bakka Egilsson, sýslunefndarm. og bónda á Völlum og Skarðsá, Gottskálkssonar hreppstjóra á Völlum, Egilssonar bónda á Miðgrund, Gíslasonar. Gísli var ekki hjónabandsbarn. Móðir hans var Solóme Halldórs- dóttir, alsystir Solveigar í Flugumýrarhvammi, sjá Ghiðafeyki 1967, 7. hefti bls. 31. Gísli ólst upp með móður sinni á Syðstu-Grund í Blönduhlíð. Gisli Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.