Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 41

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 41
GLÓÐAFEYKIR 41 Þeir ágætu sýslunefndarmenn áttu það sameiginlegt með höfuð- kempum fornaldarinnar og Einherjum, að þeir slógu ekki hendinni á móti drykknum, er þeir höfðu lokið störfum sínum og „turniment- um“ á fundunum. En nú var lítið tiltækilegt af þeirri vöru. Þó virð- ast þeir flestir hafa tekið því með jafnaðargeði utan Bakkaskáld, sem sjá má á eftirfarandi „melódíu": Minna kverka skorpna skjátur, skýzt úr vörum hróðrarbátur brennivíns í bragð að ná. Erfitt verður feng þann fanga. Ferðin sú mun illa ganga. Öngulinn kemur ekkert á. Sýslumaður þrotlaust þylur, það er eins og hríðarbylur. Orðum þrýsti í seggja sál. Skörulega og skarpt hann flytur, — skratti álútur margur situr — en engan dropa á í skál. Mig furðar ekki þó hann þyrsti: það er margur pési og listi — og allt skal lesa upp það mál. Uldið vatnið er í glösum. Ekki nokkur dropi í vösum andans mikla að auka bál. Vildi ég að whiskybrunnur væri öllum núna kunnur bunandi hér í björtum sal. Opnaðist þá margra munnur, minnst tuttugu hringanunnur skenktu fyrir skatnaval. Iðaði þá allt af kæti, enginn maður tylldi í sæti. Glösum hringdi garpaval.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.