Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 19

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 19
GLÓÐAFEYKIR 19 Maurapúkinn. Fár eða engi fram á kvöld fagnar gengi sjóða. Hversu lengi ann þér öld illa fenmum móða? Þú hefur gúlaust brögðum beitt, búkinn prjáli laugað; hvernig má þér ganga greitt gegnum nálaraugað? Æska, ást og vor. Æskan kæra örar grær, ástin slær í hlýju blóði; jafnvel særinn verður vær; vorið hlær í söng og ljóði. Til Ameríku Einhvern tímann hefði það þótt saga til næsta bæjar, ef íslenzkum bónda hefði verið boðið til fyrirlestrarhalds á vegum erlendra há- skóla. Þetta hefur þó gerzt, því að Jóni Norðmanni Jónassyni, bónda á Selnesi á Skaga, hefur verið boðið til Ameríku á vegum tveggja há- skóla þar, sem standa í fremstu röð, eða háskólanna í Pennsylvaníu og Harvard. För þessi stendur nú yfir, og er Jón væntanlegur aftur til baka f)TÍr áramót, en hann sigldi með skipum frá Eimskipafélagi Islands fram og til baka yfir hafið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.