Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 237

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 237
Skirnir Ritfregnir 229 svipað og sæ. máll. kulna, kolna. Þá ætla ég, að orð eins og báðum megin sé helzt til ótraust dæmi um hljóðfirringu (m>n) og eins eldstó um færslu á milli atkvæða. Sagnir eins og síga og þiggja hafa eflaust haft upphaflegt óraddað önghljóð [h] í þt. et., en ekki raddað [g] (sbr. fhþ. síhan, fsl. sícati, lit. tenku-tekti). Missagt er það hjá höfundi (gr. 71,4), að orðið selur hefði átt að heita sjalar í ef.. Selur er a-stofn og ef. et. sels. Ef til vill er hér fremur um prentvillu að ræða og höfundur á við, að selur ætti að vera sjalar í flt., og mætti það fremur til sanns vegar færa. Selur var annars upphaflega langstofn líkt og melur (>*sclhan) og hefði því að réttu lagi átt að klofna þegar á fyrsta skeiði klofningartimabilsins. Ég hef áður á það drepið, að mér þykir höfundur gera íslenzkri mál- sögu of lítil skil, og tekur það jafnt til hljóðfræði og beygingarfræði. Hann hefði vel mátt rekja fleiri hljóðbreytingar frá fommáli til nýmáls og ræða gjör um þær, sem að er vikið. Ég skal aðeins nefna það, að höf- undur minnist hvergi á breytingamar ko/u>kvo/u, gu>gvu, jö>je, og hafa þær þó skilið eftir ýmsar minjar í nútimamáli (t. d. kvoltna, kvoðna, kvola, guð, stjel, fjegur o. s. frv.). Ekki er þess heldur getið, að gn verði n í framstöðu (t. d. gnötra—nötra). Höfundur nefnir það, að e hafi orðið ö á eftir v og tekur sem dæmi orð eins og kvöld og kvöm o. s. frv. En breytingin var miklu viðtækari, vi varð lika stundum vu, vö, sbr. hvumleiður, hvumpinn, svirgull: svörgull, svinta : svunta, hvitti : hvutti o. s. frv. Vel hefði mátt geta þess í sambandi við breytingu æ’s í tvíhljóð, að Árni Magnússon segir fré því, að gamli einhljóðsframburðurinn hafi enn lifað sums staðar ó Austfjörðum fram á hans daga. Liku máli gegnir um breytinguna vó>vo, gamli framburðurinn hélzt lengi ó Vestfjörðum, og í „Idiotismi Vestfjordensium“ lætur Steingrimur biskup þess getið, að Vestfirðingar segi t.d. tvó og þvó. Eins hefði vel mátt nefna mállýzku- leifar af eldra framburði á y. En höfundur vikur lítt að mállýzku-blæ- brigðum og getur t. d. hvergi um gd-rd-fd-framburðinn vestfirzka. Vafa- samt er, að g hafi ekki orðið j milli sérhljóðs og i fyrr en á 15. öld, enda telur próf. Jón Helgason, að merki sjáist um þessa breytingu á eftir löngu sérhljóði þegar á 13. öld. Þá held ég, að visan, sem eignuð er séra Hall- grimi Péturssyni, sé nokkuð hæpinn mælikvarði til að timasetja breyting- una hv>kv. Kaflinn um beygingarfræðina er yfirleitt skýr og glöggur yfirlits, en heldur magur og stuttaralegur. Miklu skemmra er þar víðast seilzt aftur í timann en i sögulegu hljóðfræðinni. Helztu beygingarmyndir fornmáls og nútímamáls eru raktar, en annars verður naumast sagt, að málsöguleg sjónarmið láti mikið til sín taka, með því að flestu er sleppt, sem ó milli liggur og lítt getið tun leifar eldri beyginga eða hvenær nýjungamar séu tilkomnar. Sem dæmi má nefna það, að höf. getur hvergi um miðm. end- inguna -unst, -ustum, og um gamla og algenga beygingu ia-stofna lætur hann sér nægja að geta þess, að sumir mæli svo nú, en ekki sé það talið rétt. Þá þykir mér sem nokkuð skorti á heildarsýn um framvinduna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.