Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 37
SKÍRNIR
TRÖLLASAGA BÁRÐDÆLA
B5
20 Transformations of the Bear’s son Tale in the Sagas of the Hrafnistu-
menn. Arv, vol. 32-3S (1976-77), bls. 264-81.
2t Sjá M. Ciklamini: Grettir and Ketill hængr, the Giant Kiliers. Arv. 22
(1966), bls. 136—155, og rit sem þar er vísað til.
22 Gríms saga loðinkinna 1. kap. Fornaldars. Norðurl. II, Rvík 1950, bls.
189-90.
23 A. M. Arent hefur bent á að þessi frásögn (ásamt haugbrotinu í Hára-
marsey, Glámssögunni og Bárðardalssögunni) sé skyld Bjkv. Liggi sömu
minni trúar- og hetjuleg öllum til grundvallar, en aldursmunur Bjkv. og
Grettlu svo og ólík úrvinnsla valdi því hve Grettla sker sig úr. A. Marga-
ret Arent 1969, sjá einkum bls. 184—99. Sjá ennfr. Richard L. Harris
1973, bls. 52.
24 Stith Thompson: The Folktale, 2. pr. Berkeley — London 1977, bls. 415.
Sjá um þetta efni ennfrcmur: Heda Jason: Structural Analyses and tlie
Concept of the „Tale-type“. Arv. 28 (1972), bls. 36—54. Alan Dundes:
From Etic to Emic Units in the Structural Study of Folktales. Journal
of American Folklore 75 (1962), bls. 95—105.
23 Bókin var þýdd á ensku 1958 af Laurence Scott og nefnist þýðingin
Morphology of the Folktale, 2. útg. endurskoðuð af Louis A. Wagner,
Texas 1968,
20 Daniel R. Barnes: Folktale Morphology and the Structure of Beowulf.
Speculum 45 (1970), bls. 416-34.
27 Barnes, bls. 422—24.
28 hceftméce kemur ekki fyrir í fomensku nema í Bjkv. og heptisax ekki í
norrænu nema í Grettlu. Þótt þessir textar séu misaldra er með öllu
óvíst í hvoru málinu orðið er upphaflegra. Alkunnugt er að í germönsk-
um, enskum og norrænum fornskáldskap eru mörg samsett orð og orða-
tiltæki sameiginleg og vitna um frændsemi málanna og hefðbundna
notkun orða. Auk hœftméce eru í Bjkv. allmörg orð og orðasambönd
sem eiga sér norrænar hliðstæður en ekki fornenskar og hefur ýmsum
fræðimönnum þótt það benda til þess að efni kviðunnar hefði borist frá
Skandinavíu. Sjá m. a. W. R. Chambers 1929, bls. 92—95. Ólíklegt er að
tilviljun ein hafi valdið því að heptisax á sér hliðstæðu í Bjkv, en
hvergi í öllum þeim sæg norrænna frásagna og kvæða sem lýsa orrustum.
Það að í sögutextanum er orðið óþarft (málsgreininni er skotið inn til
skýringar) bendir til þess að það hafi fylgt heimild söguritarans enda
gæti 61. vísa verið eldri en sagan eins og síðar verður vikið að.
20 Nöfn Grendels og Grettis hafa verið rakin til grenja, sbr. *grantjan, og
mundu þá hvort um sig rekja rót til forsögulegs tíma. Allt er þó á
huldu um skyldleika þeirra hvað þá merkingarleg tengsl. Eðlilegt virðist
að Grendel hafi verið leitt af grand, og grettir má vel hafa verið kunnugt
orð áður en Grettis Ásmundarsonar var getið. Það kemur allvíða fyrir í
gömlum ritum ýmist sem auknefni (Landn.o.v.) eða ormsheiti (Sn.-Edda
o.v.).