Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 176

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 176
SKIRNIR 174 ÞÓR WHITEHEAD tná af viðskiptum hennar og Pan-American Airways bæði fyrir og eftir sendi- för Þjóðverja. (3) Björn Bjarnason dregur í efa, að íslenskir ráðherrar hafi látið sig vanta í kveðjuhóf fyrir þýsku sendinefndina vegna framkomu hennar í „flugmál- inu“. Hann spyr, hvort siðareglur eða vanþóknun á hernámi Tékkóslóvakíu hafi ekki getað valdið því, að ráðherrarnir sátu heima? Siðareglur héldu ekki aftur af ráðherrunum þá sjaldan að erlenda emb- ættismenn bar hér að garði. Þetta má m. a. sjá af því, að stuttu eftir hófið fyrir Þjóðverja hélt ríkisstjórnin veislu í ráðherrabústaðnum fyrir svo lágt- settan embættismann sem Bretann Berkeley Gage og skipstjóra af bresku skólaskipi. „Flugmálið" verður að sönnu jafnæsilegt, þótt ráðherrarnir hefðu ekki viljað sitja til borðs með Þjóðverjum vegna hernáms Tékkóslóvakíu. En fyrir því eru engar heimildir, og ég veit ekki, hvers vegna ætti að rengja vitnis- burð ráðherranna sjálfra. (4) Björn telur hugsanlegt, að þýsku sendinefndarmennirnir hafi ekki haft fyrirmæli um að sýna íslendingum „hörku“. Þeir kunni að hafa tekið upp á því af sjálfsdáðum til að forðast álitshnekki x valdakerfi nasista. Fyrir skömmu benti Björn á það í Morgunblaðinu, að smáembættismenn í einiæðisríkjum væru manna ólíklegastir til að fara sínu fram í samskiptum við önnur ríki.34 Með sömu rökum og Björn færði fyrir máli sínu í Morgun- blaSinu verðum við að vísa á bug tilgátu hans í Frelsinu. Smáembættismenn í Þriðja ríkinu voru jafnháðir vilja yfirboðara sinna og staifsbræður þeirra í ráðstjórnarkerfinu, sem Björn lýsti í Morgunblaðsgreininni. (5) Björn virðist efast um, að hernaðarsjónarmið hafi ráðið gjörðum Þjóð- vei-ja í „flugmálinu": „Fi'á pólitisku sjónarmiði hefði ekki verið ónýtt í kjöl- far innlimunar Tékkóslóvakíu að geta auglýst loftferðasamning við ísland og forgang Lufthansa. Miskunnarlausum einræðisherrum er ekkert kærara en slíkt sjónarspil." Ef þessi hugmynd Björns fær staðist, væri „flugmálið" æsilegra en mig hefur órað fyrir. Hann hefði þó aðeins þurft að líta á nokkrar dagsetningar til að sjá, að hún er haldlaus. Giinter Timmermann ræðismaður boðaði komu þýsku sendinefndarinnar til íslands í bréfi dagsettu 13. mars 1939. „Flugmálið" hefur væntanlega haft einhvern aðdraganda í Berlín, og það hefur tekið sinn tíma að koma fyrirmælum til Timmermanns. Það var hins vegar ekki fyrr en 14. mars 1939, að Hitler gerði Emil Hacha forsætisráðhen'a Tékkóslóvakíu afarkosti, og hinn 15. mars hernámu Þjóðverjar landið. Jafnvel þótt hugdetta Björns félli ekki á tíma, væri hún vægast sagt ótrú- leg. Geta menn ímyndað sér, að á sömu stundum og Adolf Hitler hrifsaði til sín Tékkóslóvakíu hafi lostið niður í hans miskunnarlausa huga þessu sjónarspili: Hefjum vikulegt póslflug til íslands um Færeyjar og dreifum athygli heimsins frá hertöku Tékkóslóvakíu! Þótt Sigurði Líndal þyki þessi kenning sennilegri en skýringar mínar á „flugmálinu", veit ég ekki, hvort margir eru honum sama sinnis. Ekki veit ég heldur, hvaða „loftferðasamning"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.