Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 205

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 205
SKÍRNIR RITDÓMAR 203 með hinu norska stigakerfi, endurbættu og breyttu til samræmis við íslenskar aðstæður. Vandi íslenskra þátttakenda var einkum að meta eyðinguna en þar skortir heimildir þannig að unnt sé að draga upp skýra heildarmynd. Plágan síðari (1494-95) og hallæri á bilinu 1564-68 flækja málin. Til að fá „sanna“ mynd af áhrifum plágunnar 1402-04 á byggð þyrfti líka að vera til vitneskja um hjáleigubyggð um 1400 en um hana virðist fátt vitað. Talið er að eftir pláguna fyrri hafi byggð lögbýla ekki enn verið komin í samt horf á athugunarsvæðunum nyrðra um 1450 en erfitt er að fá skýra mynd af stöðunni þá og þróun næstu áratugi. Vissa vísbendingu veitir að kirkjutíund x tólf sóknum í Suðurþingeyjarsýslu var 35% lægri 1461 en 1394. Auðséð er að sjávarsíðan hefur tekið til sín vinnuafl, athugun Ólafs Asgeirssonar fyrir Snæfellsnes framanvert sýnir að þar varð lítil sem engin eyðing byggðar (103). Það var fyrst undir lok 17. aldar að byggð náði aftur því marki sem hún hafði náð á 14. öld (um 1340) á Norðurlandi, sé miðað við lögbýli. Plágan síðari gerði mikinn usla en batinn eftir hana kom hægt eins og batinn eftir pláguna fyrri. Til almennrar hnignunar bendir að landskuld nyrðra lækk- aði um 1400 og hélst lág á bilinu 1400-1700 í Suðurþingeyjarsýslu en lækk- aði jafnvel stöðugt á Hólajörðum f Skagafirði á sama tíma. Landeigendur bættu sér þetta upp framan af með fjölgun leigukúgilda og síðan með öðrum hætti (létu leiguliða greiða tíund og annað viðhald). Ekki er líklegt að loftslagsbreytingar hafi haft veruleg áhrif á hversu hægt byggðin náði 14. aldar marki. Þrátt fyrir góða tíð nyrðra t. d. á árun- um um 1430 og 1440 var afturbatinn hægur en „litla fsöld“ og margs konar skakkaföll á 17. öld höfðu ekki langvarandi áhrif, fólki og býlum fjölgaði að mun þegar litiö er á öldina í heild. Landinu hefur hrakað á bilinu 1340—1696 og gæti lækkun landskuldar tengst því. Fólk hefur búið nær sultarmörkum um 1670-1700 en um 1340. Ekki er þó líklegt að afturför landsins hafi verið stórkostleg milli 14. og 15. aldar þannig að sköpum hafi skipt og það einkum valdið hægum aftur- bata á 15. öld. Plágan mikla og síðari hafa valdið mestu um eyðingu byggðar en smá- plágur og sóttir, svo og stuttir harðindakaflar öðru hvoru, hafa haft áhrif á hægan afturbata. Ekki nægir þetta þó til að skýra af hverju byggðarmark frá um 1340 náðist ekki aftur nyrðra fyrr en um 1690. Birni Teitssyni hefur dottið í hug að dregið hafi úr frjósemi á íslandi á bilinu 1400-1550 eða fæðingartíðni hafi lækkað vegna þess að plágurnar hafi einkum lagst á kon- ur á frjósemisaldri. Til samanburðar bendir hann á að bólan 1707 bitnaði mjög á þunguðum konum. Fróðlegt væri að athuga þetta nánar. Hér hefur verið drepið á nokkur atriði í sérathugunum þeirra Árna Ind- riðasonar og einkum Björns Teitssonar sem ekki er fjallað um sérstaklega í bókinni sem verið er að segja frá. Þetta efni þyrfti að verða aðgengilegt ís- lenskum lesendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.