Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1982, Page 211

Skírnir - 01.01.1982, Page 211
SKÍRNIR RITDÓMAR 209 ingu bóka, bókaval og félagslega skiptingu lesenda — en raunveruleg not bókmennta verða ekki rnæld með empirískum aðferðum. Þar reka reikni- snillingarnir sig á vegg. Þó að finna megi samhengi með bókavali og stéttar- stöðu segir það okkur lítið um í hverju samskipti lesanda og texta eru fólg- in — enda eru þau huglæg og einstaklingsbundin. Allar orsakaskýringar og afleiðinga kveða í besta falli á um likur; þær geta leitt í ljós ytri einkenni almenns eðlis en ekki veitt innsýn í lestrarathöfnina sjálfa. Þetta stafar af því að lestur texta er ekki föst stærð heldur síbreytileg og afstæð. Inntak „lesanda" og „texta" sprettur af og birtist í lestrinum sem er einstæður og konkret en ekki félagslegur viðburður. Það nálgast því fölsun ef reynt er að kljúfa lesturinn upp í sértök Lesanda og Texta og skýra hann í ljósi sam- félagslegs umhverfis lesanda og kringumstæðna höfundar. Það sýnir ein- vörðungu leiðigjarna áráttu empirista að fjötra reynsluna með alhæfingum. — Sem kannski er góðra gjalda vert ef menn gera sér grein fyrir takmörk- unum slíks. Á undanförnum árum hefur mikið verið rætt og ritað um miðlunarað- stæður í bókmenntum, þ.e. vensl höfundar, texta og lesanda, enda augljóst að ekki er um að ræða einfalt orsakasamband eins og áður var talið. Mér þykir skorta á fræðilega umræðu um þessi mál í bók Ólafs. Þau hljóta þó að vera grundvöllur að raunhæfri rannsókn á lestrarvenjum og bókmennta- notkun. Að þessu nöldri slepptu koma margar athyglisverðar upplýsingar fram í ritgerð Ólafs; úrvinnsla hans á gögnum er sannfærandi og ályktanir flestar hverjar sennilegar. Mesta athygli í bók Ólafs kann að vekja greining hans á lesendum í þrjá afmarkaða „leshópa": hóp A sem einkum sækist í skemmtibókmenntir (reyf- ara, ástarsögur og þess háttar) væntanlega sér til afþreyingar og hugarléttis í annríki daganna, hóp B sem aðallega les „alvarlegar" og viðurkenndar skáldbókmennlir og hóp C sem hallast að annarskonar ritum. Skipting þessi virðist byggð á nokkuð yfirgripsmikilli gagnaöflun. Lesendur í könnun Hagvangs voru látnir tilgreina hvaða bækur þeir hefðu lesið undanfarinn mánuð og bókunum síðan raðað í fyrrgreinda flokka. Ólafur gerir skýra grein fyrir forsendum flokkunarinnar: „Við flokkun bóka og höfunda hefur sem sé verið reynt að hafa viðtekið bókmenntamat og formlega viðurkenn- ingu bóka og höfunda að leiðarljósi eftir því sem við átti“ (38). Sjálfsagt má lengi deila unr gildi slíkrar flokkaskipunar, en mér sýnist Ólafi hafa tekist vel til að þeim forsendum sem hann gefur sér. Það er svo annað mál hvort skiptingin í „skemmtibókmenntir" og „skáldbókmenntir" sé réttlætanleg yfirhöfuð. í bókmenntaumræðu hafa rök hennar yfirleitt verið huglæg og heldur óvísindaleg, oft byggð á sleggjudómum fagurkera sem gefið hafa sjálf- um sér umboð fyrir Fegurðina hérájörð.eða einkasjónarmiðumfélagsráðgjafa í gagnrýnendastétt. Enn eru fræðilegar rannsóknir á formgerðum svokallaðra skemmtibókmennta, svo og stöðu þeirra gagnvart „annarskonar" bókmennt- um, skammt á veg komnar hér á landi svo allar alhæfingar eru hæpnar. í öllu falli eru hugtökin skemm.ti- eða afþreyingar- og sfea'Mbókmenntir út í 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.