Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 58
56 HELGI ÞORLÁKSSON SKÍRNIR Þangað kom og Órækja „og var hinn hressasti" þótt Sturla Sig- hvatsson hefði reynt að láta blinda hann og gelda. Virðist sú til- raun hafa verið bannfæringunni óviðkomandi. Sagan segir: Allvel tók Magnús biskup við þeim og leysti þá miskunnsamliga. Fékk hann Órækju tíu hundruð vaðmála og lagði það til með honum að hann skyldi utan, sagði að hann myndi enga uppreist hér fá sinna mála. Sturla Þórðarson hélt heim til sín, en um Órækju segir enn: Órækja fór utan á Eyrum og réð til suðurferðar um veturinn. Hann fann í Danmörku Valdimar konung hinn gamla og orti um hann vísu. En kon- ungur gaf honum hest þann er hann reið suður og sunnan.il Ekki kemur fram hvort Órækja sótti til Rómar vegna brota sinna á íslandi eða sjálfum sér til sáluhjálpar sem hver annar pílagrím- ur. Hafði Magnús biskup leyst hann endanlega eða þurfti hann að fá lausn mála sinna í Róm? Órækja mun hafa átt brýnt erindi til Noregs, sbr. það sem seg- ir í Skálholtsannál við árið 1235: „Órækju utan stefnt." Ekki mun neinum öðrum fyrirmanni hafa verið stefnt utan þetta ár en líkindi til að konungur eða Skúli jarl hafi stefnt Órækju ein- um virðast lítil eða engin. Berast því böndin að erkibiskupi og má teljast trúlegt að Órækja hafi gert sig sekan um meiri háttar brot gagnvart kirkjunni árið 1234 eða fyrr. Ég vann á sínum tíma að athugun á sögu kirkjustaðarins í Stafholti á 12. og 13. öld og birti grein um árið 1979. Að sjálf- sögðu velti ég vöngum yfir hvernig Órækja felldi á sig bann en komst ekki að neinni niðurstöðu. Núna þykist ég hins vegar hafa fundið skýringuna.12 Leiðin til lausnar gátunni virðist vera sú að bera Rómarför Órækju saman við för Sturlu Sighvatssonar til sama staðar og leita svipaðrar ástæðu. Þeim Sighvati feðgum var stefnt á erki- biskupsfund árið 1226 og var þeim boðið „undir bruna banns- ins“. Ekki fóru feðgarnir utan og kann skömm valdatíð erki- biskupa að hafa valdið einhverju um. Enn voru þeir boðaðir utan á fund nýs erkibiskups árið 1232. Um bréf hans segir Sturla Þórðarson: Voru þau mælt harðliga til þeirra Sturlu og Sighvats um Grímseyjarför og annan mótgang við Guðmund biskup.13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.