Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 72
SKÍRNIR 70 BERGSTEINN JONSSON því hún var í rauninni ein af þeim, sem ísland síst ætti að missa, ekki einúngis gáfuð og menntuð, heldur einnig unnandi fósturjörðinni á fegri og drjúgari hátt en ýmsar aðrar, sem færra ætti að vera af. Vera má, að mér hafi einhvem tíma flogið í hug, að Haldóra sáluga yrði ekki mjög gömul, en þetta datt mér ekki í hug, og jeg vonaði staðfastlega eptir að sjá hana með þér hér í sumar. En nú er þetta liðið, nú er þessu lífi lokið, lífi fullu af gleði og kvölum — það getur verið jeg sé ekki moderne, Tryggvi, en jeg fyrir mitt leyti skil ekki í, hvernig menn geti fengið huggun nema í trú og von; látum okkur báða leita þess þar; hinir, sem ekki trúa á neitt, hafa náttúrlega önn- ur ráð, eða eru „upp úr því vaxnir". Jeg kveð eptir Haldóru, þegar jeg get, og þegar mér dettur eitthvað í hug, og þá sendi jeg Skapta það til prent- unar.l Jeg þakka þér kærlega fyrir þínar útréttíngar fyrir mig, og vona jeg að jeg geti borgað þér í sumar það sem þú hefir lagt út. Það undrar mig að þú hefir ekki fengið neitt inn fyrir myndina, því öllum kemur saman um að hún hafi runnið út, og hefði mátt selja af henni miklu meir í fyrra sumar ef nóg hefði verið sent híngað til Reykjavíkur. Sigfús Eymundarson hefir verið útsölumaðurinn hér, og hann ætti að gera þér einhverja grein fyrir inntektinni, en það sem sent hefir verið út um land, gengur seinna. Við- víkjandi nuddi Eiríks Magnússonar get eg ekki sagt annað en það, að eg hefi sagt rángt frá óviljandi, og finnst mér hann sjálfur geta leiðrétt það, án þess að vera að hóta mér lagasókn og ógnunum; en hvað því viðvíkur, að þín var ekki getið í textanum, þá er eiginlega skömm að því, en þú vildir ekki sjálfur láta nafn þitt standa á mvndinni; það hefir annars komið í Norðan- fara, að þú hafir kostað myndina, og allir held jeg viti það.2 Jeg ætla að biðja þig að heilsa Jóni Sigurðssyni, og segja að jeg hafi von- ast eptir að sjá frá honum línu, til sönnunar um að hann væri lifandi og í fjöri. Sömuleiðis bið jeg þig að heilsa Kristjáni Jónssyni og Eiríki og Indriða. Sömuleiðis Jensen hjá Petersen & Holme með þakklæti fyrir bréfið . . .3 Næsta bréf skáldsins og skólakennarans er dagsett í Reykjavík 3. desember 1875. Er það öllu „gröndalskara" en hið næsta á undan, enda meiri dagamunur hjá Gröndal á hugblæ og skaps- munum en gerist og gengur, ef marka má orð hans sjálfs — og ýmissa samtímamanna hans. Kæri og elskulegi Tryggvi! Jeg skrifa þér nú svo að segja út í bláinn, því jeg veit ekki einúngis ekki hvar þú býrð í Khöfn, heldur og ekki hvort þú ert kominn þángað, því þú komst ekki með Gránu, en jeg vona að guð gefi þú sért kominn þángað heill á hófi með einhverju öðru skipi. Síðan þú fórst, hefir margt á dagana drifið, þægilegt og óþægilegt; það þægilega er það, að við eignuðumst nýja dóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.