Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1982, Side 174

Skírnir - 01.01.1982, Side 174
172 ÞÓR WHITEHEAD SKÍRNIR urn verður að lýsa. í næstu bindum verksins koma sósialistar líka mjög við sögu, og afskipti þeirra af utanríkismálum setja mark sitt á öll samskipti íslendinga við stórveldin. Af þessum sökum hlaut ég að verja allnokkru rúmi til að lýsa og kryfja afstöðu kommúnista og sósíalista í þessu upphafs- bindi verksins. Sú lýsing er að mínu mati í knappasta lagi. Sigurður segir, að hann geti „ekki varist þeirri hugsun að höfundur hafi látið skoðanir og viðhorf framsóknarmanna um of hafa áhrif á dóma sína um menn og málefni". Sú forsenda, sem hann gefur sér í þessari umsögn, er röng. Annað dæmið, sem hann nefnir um áhrif framsóknarmanna, þ.e. um- mæli mín um „friðkaupastefnu“ íslenskra stjórnmálamanna, gengur líka þvert á niðurstöðu hans. Ég notaði þetta hugtak einmitt til að lýsa viðleitni framsóknarmanna til að milda blaðaskrif um Þriðja ríkið. Eysteinn Jónsson hnaut um það í handriti og þótti óviðeigandi, en röksemd mín var sú, að tilslakanir allra Vestur-Evrópuríkja við Hitler hefðu verið af sömu rót; óttanum við vaxandi veldi Þjóðverja, sem ógnaði sjálfstæði allra þessara ríkja. Áður en Sigurður gaf sér það, að ég hefði látið framsóknarmenn hafa of mikil áhrif á mig, hefði hann átt að huga að þeim formálsorðum, sem hann vísaði frá sem sjálfsögðum hlut: „Ég hef ákveðin viðmið, sem ég tel óheiðar- legt að leyna.“3l Það vill svo tii, að þessi viðmið mín eru áþekk þeim, sem framsóknarmenn höfðu í afstöðu sinni til stórveldanna. Jafnaðarmenn litu stórveldin einnig sömu augum, en i Sjálfstæðisflokknum bar mönnum meira í milli um afstöðu til Þýskalands fram til 1938—39. Ég efast ekki um, að dómar mínir um menn og málefni ráðist af þessum staðreyndum. Þar við bætist, að framsóknarmenn voru við völd allan fjórða áratuginn, svo að ekki er að furða, þótt þeirra sjónarmiða gæti víða í frásögninni. í ljósi sög- unnar tek ég undir þessi orð Sigurðar í fyrri ritdómi hans um bók mína: Og þeir sem forystu gegndu [á Islandij, virðast mér vaxa við frásögnina. Ég fæ ekki betur séð en þeir hafi haldið á málum af gætni og festu, einmitt þegar mest á reið og Islendingar voru að stíga fyrstu skref sín á braut utanríkismála.32 10. Heimildir utan texta og innan (197—98) Til að sinna kröfum Sigurðar hefði ég átt að skrifa tvær ritgerðir utan við meginefni bókarinnar, aðra um afstöðu mína til sagnritunar, en hina um þær heimildir, sem ég styðst við, „hverjar þær séu, hvar þær sé að finna“ og hvernig ég „telji að eigi að beita þeim, t.d. hvað beri að varast við álykt- anir". Með slíkum kafla telur Sigurður, að gildi ritsins „hefði aukist að mun", og á það sennilega að hans mati við um fleiri rit en mín. Olíkt ýmsum sagnfræðiritum íslenskum er þó jafnóðum vísað í heimiidir í bókartextanum „alla jafna kostgæfilega". Ætti því ekki að þurfa að vefjast fyrir neinum, hver þau gögn eru, sem þar er stuðst við. Tilgreint er, hvar öll viðkomandi skjöl er að finna. Þeir, sem rannsakað hafa „firn“ fjölbreyttra frumheimiida, munu sjá í hendi sér, að ógjörningur væri að fara að ráðum Sigurðar og leggja allsherjar mat á þær. Hvaða mælikvarða ætti að leggja þar á? Heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.