Skírnir - 01.04.1996, Side 83
SKÍRNIR
VITOÐ ÉR ENN - EÐA HVAT?
77
annars fólginn í því hvernig sýn völvunnar verður ruglingslegri
undir lokin, í samræmi við inntak kvæðisins. Með því móti fæst
niðurlag sem hæfir byggingunni svo snilldarlega; að minna til-
heyrendur á hinstu rök. I þeim boðskap felst ógn kvæðisins, og
hennar vegna verður huggun þess svo sæl. Um leið er viðhaldið
þeirri dul sem að öðru leyti einkennir þessa helgisögn um „hinstu
þrár“, og birtist hvað skýrast í leiðarstefi hennar: Vitoð ér enn,
eða hvat?
Heimildir
Boyer, Régis. 1983: „On the Composition of Völuspá". I Edda. A Collection of
Essays, 117-32.
Bugge, Sophus. 1867: Norræn fomkvœði. Sœmundar Edda. Christiania.
Dronke, Ursula. 1992: „Völuspá and Sibylline Tradition“. Latin Culture and
Medieval Germanic Europe (Germania Latina I), 3-23.
______. 1992: „Eddic Poetry as a source for the history of Germanic religion".
Germanische Religionsgeschichte. Quellen und Quellenprobleme. Berlín/New
York, 656-84.
Edda. A Collection of Essays. 1983: Ritstjórar R. J. Glendinning og Haraldur
Bessason. Manitoba.
Einar Ól. Sveinsson. 1962: Islenzkar bókmenntir ífornöld I. Reykjavík.
Finnur Jónsson. 1907: „Völuspá“. Skírnir 81, 326-42.
Fritzner, Johan. 1954: Ordbog over det gamle norske sprog I-III. Ritstjórar Did-
rik Arup Seip og Trygve Knudsen. Osló.
Gísli Sigurðsson. 1986: Sígild kvxði I. Eddukvœði. Reykjavík.
______. 1987: Hávamál og Völuspá (2. pr.). Reykjavík.
Guðni Jónsson. 1954: Eddukvaði. Sæmundar Edda. Akureyri.
______. 1954: Eddulyklar. Reykjavík.
Gutenbrunner, Siegfried. 1955: „Eddastudien I. Uber die Zwerge in der Völospa".
Arkiv for Nordisk Filologi 70, 61-75.
______. 1957: „Eddastudien III: Uber ek und hon in der Völospa". Arkiv för Nor-
disk Filologi 72, 7-12.
Heimskringla I-III. 1991: Ritstjórar Bergljót S. Kristjánsdóttir, Bragi Halldórs-
son, Jón Torfason og Örnólfur Thorsson. Reykjavík.
Helga Kress. 1993: Máttugar meyjar. Reykjavík.
Heusler, Andreas. 1923: Die Altgermanische Dichtung. Berlín.
Hugtök og heiti í bókmenntafrœði. 1989: Jakob Benediktsson ritstýrði. Reykjavík.
Islendingasögur I-XII. 1968: Guðni Jónsson bjó tilprentunar (2. pr.). Reykjavík.
íslensk bókmenntasaga I. 1992: Ritstjóri Vésteinn Ólason. Reykjavík.
íslenzkt fornbréfasafn 2. 1253-1350. 1893: Jón Þorkelsson bjó til prentunar.
Kaupmannahöfn.
íslensk orðsifjabók. 1989: Ritstjóri Ásgeir Blöndal Magnússon. Reykjavík.